Keppnisdúfa handsömuð í Miðhópi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
06.09.2011
kl. 08.32
Bændur í Miðhópi í Húnaþingi vestra tóku eftir því á dögunum að dúfa hélt orðið til í hlöðunni hjá þeim. Gáfu þau henni korn og át hún vel af því. Var svo komið að hún beið þeirra þegar þau komu í húsin á morg...
Meira