V-Húnavatnssýsla

Keppnisdúfa handsömuð í Miðhópi

Bændur í Miðhópi í Húnaþingi vestra tóku eftir því á dögunum að dúfa hélt orðið til í hlöðunni hjá þeim. Gáfu þau henni korn og át hún vel af því. Var svo komið að hún beið þeirra þegar þau komu í húsin á morg...
Meira

Hitamál á ársþingi SSNV

Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra var haldið í Reykjaskóla 26. – 27. ágúst og var þetta 19. ársþingið sem haldið hefur verið. Á heimasíðu SSNV kemur fram að tekin voru fyrir fjölmörg hagsmunamál sem varð...
Meira

Viðtalstímar vegna menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki. Auglýsingin var send á öll heimili og fyrirtæki þann 25. ágúst síðastliðinn, hana má sjá hér: Auglýsing um verkefnastyrki. Umsóknarfresturinn re...
Meira

Réttir og göngur hefjast um helgina

Réttir og göngur hefjast um helgina með tilheyrandi stemmingu. Munu réttirnar verða á morgun, laugardaginn 3. september. Í Skagafirði fara fjárréttir fram í Kleifarrétt í Fljótum. Í Húnaþingi vestra verður réttað tveimur rétt...
Meira

Toppslagur í 2. deild karla á Blönduósvelli

Tindastóll/Hvöt og Dalvík/Reynir mætast á Blönduósvelli á morgun kl. 14, í toppslag 2. deildar. Um er að ræða mjög mikilvægan leik þar sem Tindastóll/Hvöt eru í 1. sæti í deildinni og Dalvík/Reynir í 2. sæti og geta úrsli...
Meira

Kjöraðstæður fyrir skordýr

Mikil hlýjindi hafa verið undanfarna daga og skapast þá kjöraðstæður fyrir skordýr. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra, eru skordýrin seinna á ferð í ár vegna kuldaskeiðsins sem va...
Meira

Nýr ritstjóri tekinn við Feyki

Nýr ritstjóri er nú tekinn til starfa hjá Feyki. Páll Friðriksson hefur starfað sem blaðamaður hjá Feyki síðastliðin þrjú ár og hefur nú tekið við stjórnartaumunum. „Ég hlakka til að takast á við verkefnið og vonast t...
Meira

Fyrstu réttir um helgina

Um helgina verða fyrstu réttir haustsins haldnar þegar réttað verður á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra. Það eru Miðfjarðarrétt, Hrútatungurétt í Húnaþingi vestra, Rugludalsrétt í Austur-Húnavatnssýslu og Kleifarétt Fl...
Meira

Vetraropnun Íþróttamiðstöðvarinnar í Húnaþingi vestra

Frá og með deginum í dag, 1. september breytist opnunartími Íþróttamiðstöðvar Húnaþing vestra. Sundlaugin og íþróttamiðstöðin mun loka klukkan 09:00 og opna aftur klukkan 16:00 virka daga. Þá lokar klukkan 21:30 á virkum dögu...
Meira

Áheyrnaprufur fyrir Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Draumaraddir

Áheyrnaprufur fyrir stelpur 10-16 ára í Draumaraddir, Stúlknakór Söngskóla Alexöndru fer fram laugardaginn 10. september kl. 10:00 í Húsi frítímans. Þátttakendur þurfa að undirbúa  eitt lag fyrir áheyrnaprufu og hefjast stúlkna...
Meira