Fimmtudaginn 9. desember lauk námskeiðinu Sóknarbraut í Húnavatnssýslum þar sem þátttakendur kynntu afrakstur vinnu sinnar fyrir námskeiðshópnum og nokkrum gestum. Námskeiðið var haldið á tveimur stöðum þetta misserið, á Blö...
Síðari umræða fjárhagsáætlunar vegna ársins 2011 fyrir sveitarsjóð og undirfyrirtæki í sveitarstjórn Húnaþings vestra fór fram í gær og kynntu sveitarstjóri og skrifstofustjóri þær breytingar sem orðið hafa á áætluninn...
Búið er að ganga frá úttektum vegna jarðræktarstyrkja á búnaðarsambandssvæði Húnaþings og Stranda. Styrkir verða væntanlega greiddir út til bænda í vikunni fyrir jól.
Það stefnir í að umfang jarðræktar á landvísu hafi ...
Fyrsta skáldsaga Jóhanns Frímanns Arinbjarnarsonar, búsetts á Laugarbakka, kom út í maí, á sama dag og höfundur varð stúdent frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Sagan þróaðist á fjögurra ára tímabili. ...
Sveitarstjórn Húnaþings vestra ætlar að standa fyrir fundi um stöðu atvinnumála n.k. laugardag, 11. desember, í Hlöðunni og hefst fundurinn kl. 10:00.
Sveitastjórnin boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu ...
Nóg verður um að vera á aðventunni í Húnaþingi þar sem handverk, jólamarkaður, tónleikar, messur og bókmenntir verða í hávegum haft. Nýr og uppfærður upplýsingapóstur ber vitni um það.
Desember
fimm 9.
Borðeyri – Bar...
Vísir segir frá því að „Neytendasamtökin telja með öllu óeðlilegt að svín séu gelt án deyfingar og kýr látnar vera inni allan sólarhringinn allan ársins hring svo dæmi séu tekin. Jafnframt er ástæða til að minna á að ...
Göngugarpar ættu að gleðjast yfir veðrinu þennan daginn en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-15 og rigning með köflum í dag, en þurrt að kalla síðdegis. Aftur rigning með köflum í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Það ...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Ásgeir Trausti Einarsson (1992) er ungur tónlistarmaður sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í sjónvarpsþættinum Hljómskálanum í vor. Þar söng hann lagið Sumargestur sem fangaði vorstemninguna og um leið huga þjóðarinnar. Ásgeir Trausti fylgdi vinsældum þess lags eftir með smáskífunni Leyndarmál sem náði gífurlegri hylli og kom honum endanlega á kortið sem einum efnilegasta tónlistarmanni landsins.