V-Húnavatnssýsla

Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.  Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Fo...
Meira

Húnvetningar í úrslit í Skólahreysti

Í gær fóru fram síðustu fjórir undanriðlarnir í Skólahreysti í Austurbergi í Reykjavík. Þau Elmar Baldursson, Guðni Þór Skúlason, Guðrún Helga Magnúsdóttir og Rakel Ósk Ólafsdóttir kepptu fyrir hönd Grunnskóla Húnaþings...
Meira

Ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi

Ráðstefna um ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi verður haldin föstudaginn 8. apríl kl. 13-17 í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík (Grafarholt). Matís og Íslensk Matorka standa að ráðstefnunni o...
Meira

Laukarnir færa okkur vorið

  Vorið heldur áfram og laukarnir spretta upp úr jörðinni. Veður verður áfram hagstætt vorunnendum en spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 5-10 m/s og væta með köflum í flestum landshlutum. Fremur hæg suðlæg átt á morgun o...
Meira

Mikið um að vera í Þytsheimum

Það verður margt við að vera í Þytsheimum á Hvammstanga næstu helgar en nú á laugardag verður haldin Stórsýning í Þyts á laugardaginn og Grunnskólamót á sunnudag. Stórsýningin hefst kl.  20:30 þann 2. apríl en þar verðu...
Meira

Ellefu íslendingar rita Dominique Strauss og José Manuel Borroso bréf

Sigurjón Þórðarson sveitastjórnarfulltrúi í Skagafirði er einn ellefu einstaklinga sem ritað hafa Dominique Strauss Kahn framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og José Manuel Barroso forseta framkvæmdastjórar Evrópusambands...
Meira

Vor í lofti – alla vega í bili

Þrátt fyrir að kannski sé of snemmt að segja að vorið sé komið þá er óhætt að segja að vor sé í kortunum eins langt og spáin nær en fyrir næsta sólahringinn er gert ráð fyrir suðaustan 3-8 m/s og dálítilli vætu. Fremur h...
Meira

150 norðlensk ungmenni stíga á stokk á Leiklistarhátíðinni Þjóðleikur á Akureyri um helgina

 Um 150 norðlensk ungmenni taka þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks Norðurlandi sem haldin verður í Listagilinu Akureyri um helgina. Upphafið er markað af skrúðgöngu frá Rósenborg niður Listagilið föstudaginn 1. apríl kl. 16 ...
Meira

Tíundu bekkingar heimsækja FNV

Það hefur tíðkast á undanförnum árum að 10. bekkingar grunnskólanna á Norðurlandi vestra hafi komið í kynningarferð í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Þá hafa þau skoðað bóknámshúsið, verknámið og heimavistina. Sí
Meira

Gistinóttum fjölgar á Norðurlandi vestra

Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Gistiskýrslur 2010  þar sem birtar eru niðurstöður um  gistináttatalningu fyrir allar tegundir gististaða árið 2010. Eftir landsvæðum fjölgaði gistinóttum hlutfallslega mest á höfuðborg...
Meira