V-Húnavatnssýsla

Fjölbreytt verkefni á Sóknarbrautarnámskeiði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Fimmtudaginn 9. desember lauk námskeiðinu Sóknarbraut í Húnavatnssýslum þar sem þátttakendur kynntu afrakstur vinnu sinnar fyrir námskeiðshópnum og nokkrum gestum. Námskeiðið var haldið á tveimur stöðum þetta misserið, á Blö...
Meira

Fjárhagsáætlun Húnaþings vestra skilar 5,2 millj. kr. tekjuafgangi Aðalsjóðs

Síðari umræða fjárhagsáætlunar vegna ársins 2011 fyrir sveitarsjóð og undirfyrirtæki í sveitarstjórn Húnaþings vestra fór fram í gær og kynntu sveitarstjóri og skrifstofustjóri þær breytingar  sem orðið hafa á áætluninn...
Meira

Úttektum vegna jarðræktar í Húnaþingi lokið

Búið er að ganga frá úttektum vegna jarðræktarstyrkja á búnaðarsambandssvæði Húnaþings og Stranda. Styrkir verða væntanlega greiddir út til bænda í vikunni fyrir jól. Það stefnir í að umfang jarðræktar á landvísu hafi ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=xmyFuG3YLLY
Meira

Annað upplag Skaðamanns eftir Jóhann F. Arinbjarnarson er komið í búðirnar

Fyrsta skáldsaga Jóhanns Frímanns Arinbjarnarsonar, búsetts á Laugarbakka, kom út í maí, á sama dag og höfundur varð stúdent frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Sagan þróaðist á fjögurra ára tímabili. ...
Meira

Fundur um stöðu atvinnumála í Hlöðunni

Sveitarstjórn Húnaþings vestra ætlar að standa fyrir fundi um stöðu atvinnumála n.k. laugardag, 11. desember, í Hlöðunni og hefst fundurinn kl. 10:00. Sveitastjórnin boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu ...
Meira

Aðventan í Húnaþingi – nýjasta uppfærslan

Nóg verður um að vera á aðventunni í Húnaþingi þar sem handverk, jólamarkaður, tónleikar, messur og bókmenntir verða í hávegum haft. Nýr og uppfærður upplýsingapóstur ber vitni um það. Desember fimm 9. Borðeyri – Bar...
Meira

Fordæma slæma meðferð á dýrum

Vísir segir frá því að „Neytendasamtökin telja með öllu óeðlilegt að svín séu gelt án deyfingar og kýr látnar vera inni allan sólarhringinn allan ársins hring svo dæmi séu tekin. Jafnframt er ástæða til að minna á að ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=K8025L50YVE&feature=related
Meira

Nú er úti veður vott

 Göngugarpar ættu að gleðjast yfir veðrinu þennan daginn en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-15 og rigning með köflum í dag, en þurrt að kalla síðdegis. Aftur rigning með köflum í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Það ...
Meira