V-Húnavatnssýsla

Valdi og Ingunn sigruðu Söngvarakeppnina

Söngvarakeppni Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimilinu Hvammstanga á laugardagskvöldið. Það voru þau Ingunn Elsa Rafnsdóttir og Valdimar Gunnlaugsson sem báru sigur úr býtum í keppninni, en þau sungu lagið Where the wild ros...
Meira

Matjurtagarða á allar fjölbýlishúsalóðir

Á heimasvæði tímaritsins Sumarhús og garðurinn segir frá því að fjölbýlishúsalóðir á Íslandi séu tilvalinn staður til að rækta grænmeti og aðrar nytjajurtir. Þar segir; „ Þar er víða yfirdrifið pláss sem tilvalið e...
Meira

Söngvarakeppni Húnaþings á morgun

Söngvarakeppni Húnaþings vestra verður haldin í Félagsheimilinu Hvammstanga annað kvöld, laugardaginn 9. apríl. Húsið opnar kl. 20:00 og keppnin sjálf hefst kl 20:30. Samkvæmt Norðanáttinni hefur Magnús Elíasson tekið að sér a
Meira

Feykir í 30 ár – Ert þú áskrifandi ?

Sunnudaginn 10. apríl verða 30 ár síðan héraðsfréttablaðið Feykir kom út í fyrsta sinn. Að útgáfunni stóðu ungir ofurhugar sem vildu efla frjálsa og óháða umræðu í héraði. Nú þrjátíu árum síðar kemur blaðið enn
Meira

15 nemendur keppa til úrslita í Stærðfræðikeppni

131 nemandi úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tók á dögunum þátt í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar en keppnin er samvinnuverkefni FNV og grunnskólanna á Norðurlandi vestra og í Fjallabyggð. Keppnin er styrkt af...
Meira

Nei eða já?

Samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir þjóðmálafélagið Andríki dagana 4. – 7. apríl ætla ríflega 57% landsmanna ætla að hafna Icesave og yfir 90% ætla að mæta á kjörstað. Spurt var: Ef kosið yrði um ...
Meira

Sparisjóðs-liðakeppnin í kvöld

Lokamót Sparisjóðs-liðakeppninnar fer fram í kvöld  í Þytsheimum Hvammstanga þegar keppt verður í 1.-, 2.-, 3.-, og unglingaflokki í tölti. Fjöldi keppenda hafa skráð sig en búast má við hörku keppni og spennandi að sjá hva
Meira

Stuttbuxnaveður á morgun, í það minnsta stuttermaveður

Það er dúndur sumarstemning í kortunum en spáin gerir ráð fyrir suðvestan og sunnan 5-13 m/s og úrkomulítið, hiti 5 til 12 stig í dag en heldur hlýrra á morgun.
Meira

Hestur í óskilum

Tveggja til þriggja vetra hestur er í óskilum í Húnavatnshreppi en hann er brúnblesóttur og leistóttur á vinstra afturfæti. Hesturinn sem kom fyrir á Auðkúlu 1er ógeltur, ómarkaður og auðkennalaus. Sá sem sannað getur eignarét...
Meira

Vonbrigði með nýja reglugerð Jóns Bjarnasonar

Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir miklum vonbrigðum með nýja reglugerð Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um strandveiðar á komandi sumri. -Áfram á að brjóta mannréttindi á íslenskum sjómönnum með vitund og vilja m...
Meira