V-Húnavatnssýsla

Verkefnið hugað um barn styrkt

Félagsmálaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt beiðni foreldra barna í 9. bekk grunnskóla Húnaþings vestra um styrk vegna verkefnisins Hugsað um barn. Kostnaðurinn er um 30 þúsund krónur.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=nmGSHZYZ74c&feature=related
Meira

Nemendur FNV fengu einkunnir sínar í gær

Í gær fengu nemendur FNV að sjá afrakstur haustannar er einkunnir þeirra voru birtar þeim auk þess sem þeim stóð til boða að fara yfir prófin sem þau nýlega þreyttu. Nemendur á haustönn voru alls 413 þar sem 230 voru á bóknám...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir norðan 10-15 m/s og él, en heldur hægari upp úr hádegi. Gengur í norðvestan 10-18 í nótt með snjókomu, en minnkandi suðaustan átt á morgun og styttir upp. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Meira

Styrkir lausir til umsóknar

Þann 15. janúar verða styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar og mun þá verða hægt að nálgast rafrænt umsóknareyðublað á heimasíðu Atvinnumála kvenna. Hægt er að sækja um styrki til gerðar viðskiptaáætlana, ma...
Meira

Jólasveinar á slökkvibíl

Það eru ýmis verkefni sem koma inn á borð slökkviliðsins í Húnaþingi vestra en um daginn komu þar við tveir sveinar í vandræðum sem áttu að mæta á jólatrésskemmtun við félagsheimilið á Hvammstanga en vantaði fararskjóta ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=BQ4Asxh6914&feature=related
Meira

Söngur um sólstöður

Hátíðartónleikar verða haldnir annan í jólum í Blönduósskirkju kl.16.00 og Hólaneskirkju kl. 20.30.  þar sem fram koma 40 manna kór, fólk úr kirkjukórum Blönduóss, Þingeyra og Undirfellskirkna og Samkórnum Björk, kennarar Tó...
Meira

SSNV kallar aðgerðir ríkisstjórnarinnar niðurskurðareinelti

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 15. desember 2010 var m.a lagt fram yfirlit um þróun fjárveitinga af fjárlögum til stofnana og verkefna á Norðurlandi vestra á undanförnum árum.  Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundinu...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=p1qOgbIrq_M
Meira