V-Húnavatnssýsla

Eldur að Fögrubrekku

Laugardaginn 20. nóvember s.l. voru slökkviliðin í Bæjarhreppi og á Hvammstanga kölluð út vegna bruna í reykkofa að bænum Fögrubrekku í Hrútafirði. Þó svo að stutt sé í slökkviliðið á Borðeyri þá búa hlutastarfandi s...
Meira

Ábendingar um íþróttamann ársins

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein á árinu 2010, vegna tilnefninga til Íþróttamanns USVH. Ábendingarnar þurfa að berast stjórn USVH fyrir...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga

Jólamarkaður verður haldinn í félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. nóvember nk. og verður opið frá kl. 14:00-17:30 báða dagana. Kveikt verður á jólatrénu við félagsheimilið kl 16:30 á laugardag og hafa...
Meira

Húnvetnskir hestamenn uppskera

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi, laugardaginn 27. nóvember nk. Hátíðin hefst kl. 20:00 með fordrykk í boði SAH Afurða. Boðið verður upp á glæsilegan matseðil sem
Meira

Hvattir til að lýsa kröfum í þrotabú Sparisjóðsins

Stjórn félags Stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda, (SSPHUN), hvetur þá aðila sem tóku þátt í stofnfjáraukningunum árið 2007 og fjármögnuðu kaupin með lánsfé frá Sparisjóðnum, til að lýsa kröfum
Meira

Alvarlegt umferðarslys í Víðidal

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu er slösuðust alvarlega í umferðaslysi á Norðurlandsvegi í Víðidal í gærkvöldi.  Mikil hálka var þegar slysið varð.  Atvikið varð með þeim hætti að bifreið hafnaði utan vega...
Meira

Þórarinn, Þóra og Kiljan verðlaunuð

Á ráðstefnunni Hrossarækt 2010 sem haldin var á Hótel Sögu s.l. laugardag voru í fyrsta skipti afhent verðlaun, sem Félag hrossabænda gefur, til þess knapa sem sýnt hefur hross í hæsta hæfileikadóm á árinu, án áverka. Verðl...
Meira

Sitt sýnist hverjum um kosningu til Stjórnlagaþings

Feykir.is stóð nýverið fyrir óvísindalegri skoðanakönnun á netinu en spurst var fyrir um áhuga fólks á þátttöku í kosningu til Stjórnlagaþings. Þátttaka í könnuninni var svo sem ekki stórkostleg en um 250 manns tóku þátt....
Meira

Niðurskurður brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar

 Dögg Pálsdóttir lögfræðingur hefur unnið álitsgerð  er varðar Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga sem unnin var fyrir sveitarfélögin Skagafjörð og Norðurþing. Í stuttu máli segir í s...
Meira

Djásn og dúllerí hefur opnað jólamarkað á Skagaströnd

Galleríið Djásn og dúllerí á Skagaströnd hefur opnað jólamarkað. Mikil jólastemning er í galleríinu og þar eru falleg handverk af ýmsum toga á boðstólum. Aðstandendur Djásna og dúllerís bjóða alla velkomna í heimsókn. ...
Meira