V-Húnavatnssýsla

FAB LAB formlega opnað á morgun

Laugardaginn 4. Desember 2010 kl. 15:00 verður FAB LAB stofa á Sauðárkróki formlega opnuð. Þessi hátækni smíðastofa er staðsett í nýju verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, en húsið verður vígt sama dag og hefst s...
Meira

Jólatónleikar Lóuþrælanna

Karlakórinn Lóuþrælar og Sparisjóðurinn Hvammstanga bjóða upp á tvenna tónleika nú í desember. Eru það Lóuþrælarnir og fylgifiskar þeirra sem ætla að sýna listir sínar. Fyrri tónleikarnir verða fimmtudaginn 9. desember
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=YwghA6nt1bA&feature=player_embedded
Meira

Rúmar tvær milljónir til Norðurlands vestra

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði en þrítugasta og fjórða og jafnframt síðasta almenna úthlutun hans fór fram í gær. Alls bárust 273 umsóknir um styrki að fjárhæð samtals um 418 millj...
Meira

Allt í hakki

Eins og tryggir lesendur vefsins hafa sjálfsagt tekið eftir, hefur vefurinn verið í algjöru lamasessi síðustu tvo sólarhringa. Tókst óprúttnum aðilum að hakka vefinn.  Af þessum sökum hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir....
Meira

Lóuþrælar með tónleika

Karlakórinn Lóuþrælar og Sparisjóðurinn Hvammstanga bjóða upp á tvenna tónleika nú í desember. Fyrri tónleikarnir verða fimmtudaginn 9. desember í Barnaskólanum á Borðeyri og hefjast þeir kl. 20:30. Seinni tónleikarnir verð...
Meira

Afsakið bilun

Bilun er búin að vera í uppsetningarkerfi Feyki.is síðustu tvo daga og höfum við ekki getað sett inn neitt efni sem ekki var búið að forrita inn áður. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=ST6qIxc9kQI&feature=player_embedded#!  Og það styttist njótið
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=pppO1suOe58Það eru að koma jól og svona til að koma ykkur í gírinn í morgunsárið
Meira

Guðmundur óskar eftir fundi um áætlunarflug til Sauðárkróks

Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokks,  hefur óskað eftir fundi í samgöngunefnd alþingis til þess að ræða um flugmál á landsbyggðinni vegna áforma um að hætta að styrkja áætlunarflug til Sauðárkróks.  Ein...
Meira