Óskað var eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Húna í gær við að ná tveimur rollum sem hafa verið strandaglópar um tíma í hólma í Víðidalsá við bæinn Árnes í Húnaþingi vestra.
Á heimasíðu björgunarsveitarinnar segir a
Samkvæmt tölum Hagstofunnar fækkar íbúum á Norðurlandi vestra um 0,3 % á milli ára en liggur fækkunin eingöngu hjá karlmönnum en konum hefur ekki fækkað. Íbúar á Norðurlandi vestra voru þann 1. desember sl. 7380. 3743 karlar og...
Vantar þig að koma jólapökkunum til jólasveinanna svo þeir geti komið þeim á rétta staði? Þá er bara að mæta með pakkana í Félagsheimili Hvammstanga í dag Þorláksmessu, milli kl. 21:00 og 22:00, eða á aðfangadag milli kl. 1...
Það verður kalt en fallegt verður á Norðurlandi vestra næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir austlægi átt 5-10 og bjartviðri. Frost 4 til 12 stiga, kaldast í innsveitum, en dregur úr frosti á morgun. Á Jóladag á síðan að...
Feykir.is fékk rétt í þessa senda mynd sem tekin var í Hjaltadalnum þar sem bíll hafði farið útaf í mikilli hálku. Sá sem sendi myndina talaðu um að hálka væri mikil á vegum en lausamjöl yfir þannig að erfitt væri að átta s...
Boðið verður upp á námskeið í markaðssetningu á netinu þann 13. og 14. janúar næstkomandi í félagsheimilinu á Blönduósi þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðssetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og T...
Skeljungur hafði uppi áform um að reisa söluskála í Hrútafirði nánar tiltekið í landi Fögrubrekku í Bæjarhreppi. Til þess að svo mætti verða hefði þurft að breyta deiliskipulagi hreppsins og var búið að reyna að fá framkv...
Spáin gerir ráð fyrir vestan eða suðvestan 10-18 og snjókoma, en austlæg átt 5-10 og léttir smám saman til eftir hádegi. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Á morgun mun hann síðan snúast í austan áttir. Áfram verður ka...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það Ólafur Heiðar Harðarson, best þekktur sem Óli Bassa, sem svarar Tón-lystinni. Nýverið sagði Feykir frá því að Óli og félagi hans, Héðinn Svavarsson, hefðu gefið út sitt fyrsta lag í byrjun október. Óli er af 1978 árganginum, alinn upp á Sauðárkróki en flutti burt tvítugur. Hann er sonur Bassa (Óla og Gunnu) og Margrétar (Helgu Ástu og Sigurðar Þorsteins), eins og hann segir sjálfur.