V-Húnavatnssýsla

Gott helgarveður

Það verða ekki lætin í veðrinu þessa helgina en spáin næsta sólahringinn er svona; -Austan 5-10 og skýjað, en þurrt að kalla. Lægir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.  Á sunnudag á síðan að fara að frysta á nýjan leik og frost v...
Meira

Hvernig væri að spila svolítið í kvöld

Kvenfélagið Björk stendur fyrir spilakvöldi í kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu Hvammstanga. Spilakvöldið hefst kl. 20:30. Hvernig væru að rífa sig upp frá hversdagsleikanum og grípa í spi.
Meira

Góð skoðun á Grensás en hverju ber að þakka mikinn likamlegan bata?

Þuríður Harpa var að koma úr skoðun á Grensás en yfirsjúkraþjálfari þar er vissum að sá árangur sem náðst hefur hafi komið með líkamsþjálfun en ekki stofnfrumum. Þuríður spyr á móti hvers vegan lömuðum sé ekki boðið...
Meira

Vantar ykkur nýjar hugmyndir fyrir gamla traktorinn?

Þá ættuð þið að kíkja á þetta ...........    http://www.youtube.com/watch?v=a1ThSi1wbqU
Meira

Þátttakendur á Þjóðfundi 2010 hvetja stjórnlagaþing og Alþingi til að virða niðurstöður fundarins

Öllum þátttakendum Þjóðfundar 2010 var í fundarlok boðið að koma á framfæri ábendingum til stjórnlagaþings, Alþingis, fjölmiðla eða annarra. Flestir nýttu sér þetta og margir komu með tvær eða fleiri ábendingar, en samtal...
Meira

Stöð eitt komin í loftið

Hafnar eru útsendingar Stöðvar 1 um netið á slóðinni www.stod1.is og er um samfellda opna dagskrá án endurgjalds um að ræða. Stöð 1 mun vera fyrsta íslenska sjónvarpsstöðin sem sendir út samfellda ótruflaða heildardagskrá í ...
Meira

Gluggað í skýrslur Víðidalsár

Ragnar Gunnlaugsson, kenndur við Bakka í Víðidal hefur tekið saman viðamiklar upplýsingar um Víðidalsá þar sem ýmislegt fróðlegt kemur í ljós. Alls veiddust 1.256 laxar sem telst fín veiði en það er meðalþyngdin sem vekur sé...
Meira

Hlýtt, hált og blautt

Spáin gerir ráð fyrir hægviðri og úrkomulitlu  veðri.  Norðaustan 8-15 með kvöldinu og rigning eða slydda, hvassast á Ströndum. Hægari austanátt eftir hádegi á morgun. Hiti 0 til 4 stig. Hálka er á öllum heldu leiðum og þv...
Meira

Kúkað á gólf áætlunarrútunnar

Honum brá heldur betur í brún rútubílstjóranum sem fór norður áætlunarferð frá Reykjavík til Akureyrar sunnudaginn 14. nóvember s.l.. Þegar hann hafði losað allt fólkið úr bílnum á endastöð á Akureyri fór hann að venju a...
Meira

Stjórn SSNV mótmælir stofnun nýrrar Byggingarstofnunar

Stjórn SSNV tók fyrir á síðasta fundi sínum áform ríkisins um stofnun nýrrar Byggingarstofnunar. Vill stjórnin að áformin verði tekin til gagngerrar endurskoðunar. Gert er ráð fyrir að útgjöld ríkisins muni aukast um 100 millj
Meira