V-Húnavatnssýsla

Húnaþing vestra í markaðssetningu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra og Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu boða atvinnurekendur, aðila í ferðaþjónustu og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til vinnufundar um markaðssetningu Húnaþings. Vinnufundurinn verður h...
Meira

Áfram spáð hvössu í dag – Veðurstofan gefur út viðvörun

Það er enn sperringur í spánni þó svo að nóttin hafi verið friðsamari nú en áður. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 15 – 23 m/s og él. Lægir í nótt og fyrramálið og dregur úr éljum. Norðvestan og vestan 3 – 8 m/s síðd...
Meira

"Sjómenn annars flokks borgarar í augum landskjörstjórnar"

Eyþór Jóvinsson bloggari hjá DV bloggar um það í dag að í annað skipti verði gangið framhjá sjómönnum landsins þegar gengið er til þjóðaratkvæðisgreiðslu. Fyrst í kosningum til stjórnlagaþings og nú þegar á að kjósa ...
Meira

Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan

Þessa dagana standa yfir æfingar á leikritinu Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan eftir Marc Camoletti. Það er leikfélag Ungmennafélagsins Grettir í Miðfirði sem sér um að koma leikritinu á fjalirnar. Leikritið fjallar...
Meira

Fólk í hrakningum á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi til að aðstoða ökumenn sem sem lentu í vandræðum á Holtavörðuheiði en þar gerði mikla ófærð og afar slæmt veður. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi varð ekki mikið óveðu...
Meira

Glæsileg fimmgangskeppni á föstudagskvöldinu

Stórglæsilegri fimmgangskeppni s.l. föstudagskvöld lauk í Sparisjóðs-liðakeppninni ( Húnvetnska liðakeppnin) á Hvammstanga , með rosalegum úrslitum í 1. flokki þar sem 5 stóðhestar öttu kappi. Magnús Bragi Magnússon á gæðing...
Meira

Suðvestan hvellur gengur ekki niður fyrr en seint í kvöld

Suðvestan hvellur eins og hann gerist bestur, nú eða verstur, hefur gengið yfir landið frá því seint í gærkvöld en klukkan hálf sex í morgun fór veðurhæðin við Bergsstaði í Skagafirði í 34 metra. Spáin gerir ráð fyrir su
Meira

Hefurðu smakkað kanínukjöt?

Gæludyr, gulrætur, Kalli kanína, fjölgun – þetta er bara sýnishorn af þeim svörum sem komu við spurningunni „Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar kanínur eru nefndar?“ Þessi spurning og fleiri voru lagðar í formi...
Meira

Áfram norðangarri í dag

Já, það verður áfram norðangarri í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan 8-13 m/s og él. Lægir og léttir til í nótt, en sunnan 5-10 og snjómugga seint á morgun. Frost 4 til 12 stig. Hvað færð á vegum varðar segir á heimasvæ...
Meira

Sparisjóðs-liðakeppnin, fimmgangur og tölt unglinga

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar (Sparisjóðs-liðakeppnin) verður haldið í Þytsheimum, Hvammstanga í kvöld og hefst kl. 17.00, en byrjað verður á unglingaflokk. Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri. Dagskr...
Meira