V-Húnavatnssýsla

Kirkjan ætlar að selja Borgarhól

Kirkjan ætlar að selja nokkrar jarðir á næsta ári en meðal þeirra jarða sem selja á eru jarðirnar Prestbakki í Bæjarhreppi og jörðin Borgarhóll í Akrahreppi. Mun þetta vera liður í sparnaði hjá kirkjunni en einnig á að leg...
Meira

Júlíus á Tjörn í stjórn Landnámshænunnar

Á aðalfundi Eigenda- og ræktendafélags Landnámshænsna sem haldinn var í húsakynnum Bændahallarinnar 6. nóvember s.l. var Júlíus Már Baldursson hænsnaræktandi að Tjörn á Vatnsnesi kjörinn ritari stjórnar til næstu þriggja ...
Meira

Myndir frá árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Mikið var um að vera á föstudaginn en þá var árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Nemendur grunnskólans sáu um að skemmta áhorfendur með skemmtiatriðum og var mikil á nægja með hvern...
Meira

Vilja að ríkið tryggi áfram endurgreiðslu kostnaðar vegna refaveiða

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 11. nóvember sl. var samþykkt samhljóða að mótmæla áformum ríkisvaldsins um að hætta endurgreiðslum til sveitarfélaga vegna kostnaðar við refaveiðar á árinu 2011.  „Sveitarst...
Meira

Gengur fjárlagafrumvarpið of langt? Atvinnuleysi gæti tvöfaldast

Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti á fundi  í gær að leita til Byggðastofnunar um að gera heildstæða úttekt á byggðaáhrifum fjárlagafrumvarpsins eins og það liggi fyrir. Telja margir nefndarmanna að frumvarpið gangi allt of lang...
Meira

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í kvöld

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra 2010 verður haldin í kvöld, föstudaginn 12. nóvember í Félagsheimilinu Hvammstanga og hefst kl. 20:00. Árshátíðin hefst kl. 20:00 með skemmtiatriðum í Félagsheimilinu Hvammstanga. Að ske...
Meira

Skagfirðingar og Húnvetningar á Austurvelli

Fólk allsstaðar að af landinu safnaðist saman á Austurvelli í gær til að afhenda heilbrigðisráðherra Guðbjarti Hannessyni undirskriftarlista þar sem fólk mótmælir þeim niðurskurði sem boðaðar hafa verið af hálfu ríkisstjór...
Meira

Nú er úti veður vont

Þeir sem ætluðu að leggja upp í langferð í dag ættu að hugsa sig tvisvar og jafnvel þrisvar um því ekki er spáin glæsileg og vitað að mikill skafrenningur er á öllum helstu leiðum. Spáin segir okkur að það verði Norðan 1...
Meira

Virðisaukaskattur verði endurgreiddur af veiðum á ref og mink

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi til laga sem nýlega var lagt fram á Alþingi, þar sem kveðið er á um heimild til endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna refa og minkaveiða. Hér er um a
Meira

Hvatningarverðlaun SSNV til Ferðaþjónustunnar á Brekkulæk

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitir árlega hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna. Hvatningarverðlaun SSNV atvinnuþróunar hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvatning ...
Meira