V-Húnavatnssýsla

Hvatningarverðlaun SSNV til Ferðaþjónustunnar á Brekkulæk

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitir árlega hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna. Hvatningarverðlaun SSNV atvinnuþróunar hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvatning ...
Meira

Sextán sýnt í kvöld

Leikhópur FNV frumsýnir í kvöld leikritið Sextán eftir Gísla Rúnar Jónsson í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnsson. Verkið er frábær söngleikur, uppfullur af húmor, dramadrottningum, nördum, hæfilegum skammti af spennu og ek...
Meira

Súpufundir um atvinnumál

  Virki Þekkingarsetur mun standa fyrir mánaðarlegum súpufundum í vetur, þar sem farið verður yfir möguleika í atvinnumálum í Húnaþingi vestra.Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 12. nóvember kl. 12 - 13 á H...
Meira

Éljagangur í dag en snjókoma á morgun

 Spáin gerir ráð fyrir norðan 13-18 og éljagangi en snjókomu á morgun. Frost 0 til 7 stig.
Meira

Meðmælafundur á Austurvelli fimmtudaginn 11. nóv. kl. 16.00

Á morgun fimmtudag 11. nóvember kl. 16.00 munu hollvinir heilbrigðisþjónustunnar á landinu öllu sameinast um friðsamlegan meðmælafund á Austurvelli. Hollvinir Heilbrigðisstofnanna á Suðurlandi fóru af stað með undirskriftasöfnun ...
Meira

Heilsuátak í Húnaþingi

Sextán konur í Húnaþingi vestra ákváðu í haust að breyta um lífstíl og taka hraustlega á sínum málum með þeim árangri að eftir 12 vikna námskeið höfðu 88 kíló fokið af þeim og ummálið minnkað um 376 cm. Þegar tölf...
Meira

Stuðningur við samningaleiðina eykst og mælist nú 57,4%

Stuðningur við svokallaða samningaleið í sjávarútvegi vex og nú eru 57,4% kjósenda fylgjandi því að hún verði farin. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem fyrirtækið Markaðs- og miðlarannsóknir, MMR, vann fyrir LÍÚ d...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir Norðaustan 5-10 og stöku él, en 10-15 í kvöld. Norðaustan 13-18 á morgun og éljagangur. Frost 0 til 7 stig. Mikil hálka er á götum og gönguleiðum og minnir Feykir.is vegfarendur hvort heldur sem þeir eru ga...
Meira

Kannt þú að lesa...? … ársreikninga?

Í tilefni af Alþjóðlegu athafnavikunni bjóða Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, SSNV og Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra til námskeiðs í lestri ársreikninga.  Námskeiðið verður haldið í Farskóla...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til stjórnlagaþings

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til stjórnlagaþings sem fram eiga að fara laugardaginn 27. nóvember 2010 er hafin hjá sýslumanninum á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi. Opið er alla virka daga frá kl. 09:00 – 1...
Meira