V-Húnavatnssýsla

Ófært á Holtavörðu- og Öxnadalsheiði

Vegna ófærðar og óveðurs á Öxnadals- og Holtavörðuheiði hefur áætlunarbílum Sternu sem áttu að fara frá Reykjavík til Akureyrar og frá Akureyri til Reykjavíkur kl. 08:30 verið frestað. Ákveðið verður kl. 11:00 hvort farið...
Meira

Góð keppni á Svínavatni

Þó svo að hafi gengið á með hríðaréljum á Ís-landsmóti á Svínavatni á laugardag og  blásið hraustlega á köflum gekk mótið vel fyrir sig, ísinn góður og knapar stóðu sig með að mæta. Á heimasíðu mótsins segir að u...
Meira

Viðtalstímar menningarfulltrúa

Vegna auglýsingar um verkefnastyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftirfarandi viðtalstíma: Mánudagur 7. mars: Kl. 11.00-12.00 - Hótel Varmahlíð Kl. 13.00-16.30 - Faxatorg 1, efri hæð, Sauðárkróki Kl. 17.00-18...
Meira

Fjölbrautaskólanemendur skemmta sér í kvöld

Árshátíð Nemendafélagsins FNV verður haldin í kvöld á Sal skólans og verður hún íburðarmikil að vanda og mun andi Nýju Jórvíkur svífa yfir vötnum. Boðið verður upp á glæsilegt hlaðborð og fjölbreytta skemmtidagskrá und...
Meira

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vill að Sp-Kef sparisjóður einbeiti sér að því að gæta stöðu sinnar í héraðinu

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 3. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða um málefni Sp-Kef sparisjóðs.  „Árið 2007 var samþykkt að Sparisjóður Húnaþings og Stranda sameinaðist Sparisjóði Kefla...
Meira

Fyrsta söngferð ársins hjá Lóuþrælum

Karlakórinn Lóuþrælar í Vestur-Húnavatnssýslu hafa undanfarið undirbúið sig fyrir fyrstu söngferð ársins en í hana verður lagt frá Laugarbakka kl. 10:00 í fyrramálið og stefnan tekin á Tröllaskagann. Á heimasíðu kórsins l...
Meira

Vélhermar til FNV

Þann 24. febrúar s.l. urðu þáttaskil í uppbyggingu vélstjórnarbrautar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, en þá fékk deildin vélherma til afnota.  FNV og Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum sameinuðust um að kaupa 24 vélherma fr...
Meira

Kvikmyndasmiðja í Skagafirði

Vinnumálastofnun Norðurlands vestra hefur gert samkomulag við Skottu kvikmyndafjelag um að koma á fót Kvikmyndasmiðju í Skagafirði fyrir atvinnuleitendur. Þetta er mjög spennandi verkefni og er hugmyndin að bjóða atvinnuleitendum upp...
Meira

Auglýst verður eftir veiðimönnum

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra leggur til við sveitarstjórn að sveitarstjóra verði falið að auglýsa eftir veiðimönnum til að annast refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu frá 2011 - 2014. Miðað verði við sömu svæðaskip...
Meira

Farskólinn með námskeið á Hvammstanga

Farskólinn miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra stendur fyrir ljósmyndanámskeiði fyrir byrjendur á stærri vélar og verður það haldið á Hvammstanga laugardagana 5. mars og 12. mars frá klukkan 10:00. Námskeiðið fer fram í...
Meira