V-Húnavatnssýsla

Selasigling og Brekkulækur fengu verðlaun

Á uppskeruhátíð Ferðaþjónustunnar á Norðurlandi sem haldin var í Húnaþingi vestra á dögunum veitti Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi þrenn verðlaun en tvenn verðlaun fóru til ferðaþjónustuaðila í Húnaþingi v...
Meira

Kalt en milt í dag

 Það verður kalt en milt verður í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan og norðan 3-8 m/s og stöku él. Vaxandi vindur á morgun, 8-13 og víða él síðdegis. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Hvað færð á vegum varða...
Meira

Þuríður á fjórum fótum

Framfarirnar halda áfram hjá Þuríði Hörpu en í síðustu viku náði hún þeim árangri að geta skriðið á fjórum fótum í endurhæfingu. Þuríður hefur frá árinu 2007 verið lömuð frá brjóstum og niður en hún hefur nú þeg...
Meira

Til baráttu gegn aðför stjórnvalda að landsbyggðinni

Samtökin Landsbyggðin lifi héldu aðalfund sinn að Ytri-Vík á Árskógsströnd  6. nóvember sl. og sendu frá sér ályktun þar sem stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir óre´ttmætan niðurskurð á grunnstoðum samfélagsins. Ályktunin er...
Meira

Kólnar aftur í dag

Eftir sólahring af hlýrra veðri mun kólna aftur í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan átt, 8-13 og stöku slydduél, en hægari eftir hádegi. Kólnar, hiti um frostmark síðdegis. Hæg austlæg átt og stöku él á morgun. Frost...
Meira

Samstaða um jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu

Á fjarfundi 3. nóvember ræddu aðgerðarhópar frá flestum landshlutum niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar í heilbrigðisþjónustunni. Fundinn sótti fulltrúar stuðningsaðila Heilbrigðistofnunar Þingeyinga, Sauðárkróks,...
Meira

Frumkvæði að forföllum skiptir ekki máli heldur sú staðreynd að ekki var ferðaveður

Vegna þeirrar umfjöllunar sem orðið hefur vegna afboðun almenns stjórnmálafundar Samfylkingarinnar á Blönduósi 2. nóvember síðastliðinn vill Valdimar Guðmannsson, formaður Samfylkingarfélags Austur-Húnvetninga taka fram, að he...
Meira

Það eru að koma jól

Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 27-28. nóvember 2010.  Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag líkt og á síðasta ári. Í til...
Meira

Kalt í dag hlýtt á morgun og kalt aftur hinn daginn

Já það eru umhleypingar í veðrinu næstu daga gangi spáin eftir. Í dag er gert ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en vestan 5-10 og dálítil él nyrst í kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Suðvestan 5-10 og þykk...
Meira

Skora á Vegagerð og landeigendur að girða

 Landbúnaðarráð Húnaþings vestra skoraði á síðasta fundi sínum af gefnu tilefni á Vegagerðina og hlutaðeigandi landeigendur að ráðast í nauðsynlegar girðingarframkvæmdir meðfram tilteknum vegsvæðum á Vatnsnesi og í Ves...
Meira