V-Húnavatnssýsla

Í fögrum dal - Myndband

Smá söngur til að ylja ykkur í morgunsárið myndirnar tók Hjalti Árnason. http://www.youtube.com/watch?v=MIBhYQMKKkQ
Meira

11 1. verðlauna hestar keppa í fimmgangi í kvöld

Mikil eftirvænting er meðal hestamanna fyrir fimmgangskeppni KS deildarinnar sem fer fram í Svaðastaðahöllinni í kvöld miðvikudagskvöldið 2.mars kl 20.00. Fjöldi góðra hrossa er skráð til leiks og ef litið er yfir ráslistan sést...
Meira

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Það fer að líða að hinum árlega alþjóðlega bænadegi kvenna sem haldinn er fyrsta föstudag í mars ár hvert. Þetta árið verður hann því föstudaginn 4. mars nk. í Melstaðarkirkju og eru allir velkomnir. Að þessu sinni verðu...
Meira

Metan gas ekki í boði á Norðurlandi vestra

Að sögn Rúnars Jónssonar hjá bifreiðaverkstæði KS á Sauðárkróki eru aðrir aflgjafar á birfreiðar en eldsneyti ekki í boði á Norðurlandi vestra. Ekki nema ökumenn fari að kaupa sér rafmagnsbíla. Sú leið sem fjármálaráðh...
Meira

Hvert er þitt uppáhalds lag?

Söngvarakeppni Húnaþings vestra fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 9. apríl næstkomandi. Er þetta í níunda sinn sem keppnin er haldin er þema keppninnar í ár er „uppáhalds lagið mitt“. Opið er fyrir ...
Meira

10 nemendur á uppskeruhátíð tónlistaskóla

10 nemendur frá Tónlistarskóla V-Hún. munu þann 12. mars næst komandi taka þátt í uppskeruhátíð tónlistarskóla.Um sameiginlega tónleika tónlistarskóla á Vesturlandi, Vestfjörðum og Vestur Húnavatnssýslu verður að ræða og ...
Meira

Gaf út geisladisk til minnigar um eiginmanninn

Þann 22. febrúar 2011, gaf Elínborg Sigurgeirsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla V-Hún. út geisladiskinn Lauf, sem er til minningar um Egil Gunnlaugsson eiginmann hennar sem lést 31.ágúst 2008 en hann var héraðsdýralæknir í Húna...
Meira

Rangt netfang á Fab Lab námskeið

Fyrsta námskeið Fab Lab á Sauðárkróki verður haldið á morgun 1. mars kl. 20:00 þegar kynntir verða möguleikar í notkun hönnunarhugbúnaðar fyrir Fab Lab. Í auglýsingum var rangt netfang skráð þar sem .is var sett þar sem átti...
Meira

Alþjóðadagur RKÍ á Hvammstanga

Hvammstangadeild Rauða kross Íslands hefur í hyggju að halda alþjóðadag í marsmánuði og eru allir erlendir íbúar svæðisins hvattir til að setja sig í samband við deildina vegna þessa. Markmið dagsins er að kynnast menningu erle...
Meira

Sparisjóðs liðakeppnin - smali/skeið úrslit

 Á föstudagskvöldið var keppt í öðru móti Sparisjóðs-liðakeppninnar er keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði, að sögn keppnishaldara. Úrslit urðu efti...
Meira