V-Húnavatnssýsla

Umhleypingar í kortunum

Það eru umhleypingar í kortunum. Snýst í suðvestan 8-13 með skúrum, en 13-20 og él upp úr hádegi. Dregur úr vindi og éljum síðdegis á morgun. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis.
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Feyki pakkað í fjáröflunarskyni

Nokkrar hressar stelpur í 3.flokki Tindastóls í fótboltanum hafa nú í dag verið að pakka Feyki inn í plastpoka og lauma með greiðsluseðlum fyrir síðustu átta tölublöð. Kaupið sem stelpurnar fá fyrir er lagt inn á ferðareiknin...
Meira

Gefandi starf að stýra tónlistarskóla

Norðanátt tók Elínborgu Sigurgeirsdóttur tali nú á dögunum þar sem rætt var um tónlistarskólann og útgáfu geisladisks sem hefur að geyma lög eftir Elínborgu sjálfa. Elínborg segir það vera mjög gefandi starf að stjórna tón...
Meira

Amerískir flækingsfuglar

Fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Yann Kolbeinsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sitt: „Komur amerískra flækingsfugla til landsins“ Á Sauðárkróki má fylgjast með erindinu í fjarfundarhe...
Meira

Stöðugildum fækkar um 54

Í svari við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar hvað sé áætlað að margir missi vinnuna á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni nái niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar fram að ganga kemur fram að á Blönduósi og Sauðárk...
Meira

Eflum Byggð fer vel af stað í Húnaþingi vestra

Fræðsluverkefnið Eflum Byggð í Húnaþingi vestra fer vel af stað en bjartsýnustu menn og konur höfðu gert ráð fyrir að námshóparnir yrðu tveir en þeir urðu á endanum fjórir. Námsmenn eru samtals 33 og þar af 9 í ensku. Þr
Meira

Reykjaskóli 80 ára

Í ár eru 80 ár frá því að skólahald hófst að Reykjum í Hrútafirði en það var 7. janúar árið 1931 sem fyrstu nemendur hófu nám við nýstofnaðan Héraðsskóla. Starfsemi hefur verið óslitinn í skólanum frá þessum tíma e...
Meira

Lumar þú á góðri hugmynd eða verkefni sem þú vilt vinna að?

Námskeið um uppbyggingu verkefna og fyrirtækja í skapandi greinum á Norðurlandi vestra. Þátttakendur sækja námskeiðið á grundvelli verkefnis sem þeir vilja vinna að og er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra á námskeiðinu....
Meira

Húnavallaskóli leiðir í Grunnskólamótinu

Frábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var haldið á sunnudag þar sem skráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman, segir á heimasíðu Hestamannafélagsins Neista á Bönduósi sem var k...
Meira