V-Húnavatnssýsla

Myndir af þriggja bíla árekstri á Hrútafjarðarhálsi

Við sögðum frá þriggja bíla árekstri í gær sem varð á Hrútafjarðarhálsi á þriðjudag þar sem jepplingi var ekið aftan á mokstursbíl Vegagerðarinnar og skömmu síðar var amerískum pallbíl ekið aftan á jepplinginn. Meðfy...
Meira

Blásið til Þjóðfundar á laugardaginn

Þjóðfundur um stjórnarskrá Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 6. nóvember í Laugardalshöll. Um 1000 þáttakendur eru skráðir á fundinn en þeir voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Hlutverk þeirra er að tjá ...
Meira

2 – 6 tíma ferð á sjúkrahús – ráðherra afboðaði komu sína vegna ófærðar

Heilbrigðisráðherra boðaði forföll á fund á Blönduósi í gær sökum ófærðar. Á sama tíma búa íbúar á Norðurlandi vestra við skerta heilbrigðisþjónustu sem mun skerðast enn meir um áramót. Til dæmis er engin fæ
Meira

Umferðaröryggismál í Húnaþingi vestra til skoðunar

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra greindi sveitarstjóri frá fundi sem hann ásamt oddvita og forstöðumanni tæknideildar áttu nýverið með fulltrúum Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Á þeim fundi var m.a. rætt um tilteki...
Meira

Uppskeruhátíð Þyts og hrossaræktarsamtakanna

  S.l. laugardagskvöld var haldin uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts í félagsheimilinu á Hvammstanga. Vel var mætt og var stemningin góð. Á heimasíðu Þyts segir að Sigrún K...
Meira

Mildi að ekki fór verr í þriggja bíla árekstri

Þriggja bíla árekstur varð á Hrútafjarðarhálsi í gær þar sem jepplingi var ekið aftan á mokstursbíl Vegagerðarinnar og skömmu síðar var amerískum pallbíl ekið afran á jepplinginn. Ökumaður jepplingsins var staddur í mokst...
Meira

Örtröð á bílaverkstæðum

Örtröð er á bílaverstæðum þessa dagana er allir vilja komast á nagladekk. Viðmælandi Feykis hafði pantað tíma á mánudag en ekki komist að fyrr en seinni partinn í dag. Mikil hálka er innanbæjar á Sauðárkróki í dag og má...
Meira

Það er allt á kafi í snjó og áfram á að vera vont í dag

  Það er allt að fara á kaf í snjó hér á Norðurlandi vestra en vonskuveður hefur verið undan farinn sólahring en ekki er gert ráð fyrir að fari að draga úr vindi fyrr en í kvöld. Töluverð ofankoma verður í dag en dál
Meira

Kominn tími á nagladekkin, veturinn er kominn

Það er leiðinda norðan garri í morgunsárið en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði norðan 15-23, en 13-18 síðdegis á morgun. Talsverð ofankoma. Hiti nálægt frostmarki. Næstu daga og í raun fram yfir helgi er frost og snj
Meira

Gæs.....gæs...villibráð

Laugardaginn 6. nóvember nk.verður haldin gæsaveisla á Sveitasetrinu Gauksmýri í Húnaþingi vestra þar sem matreiðslumenn eru veiðimennirnir Kjartan Sveinsson og Jón Óskar Pétursson sem betur eru þekktir fyrir önnur störf. Þeir ...
Meira