V-Húnavatnssýsla

Norðan 18 – 23 á morgun

Það er heldur betur kominn vetur í spákortin okkar núna þó svo að lítið hafi orðið af óveðrinu sem okkur hafði verið „lofað“ um helgina. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vaxandi norðaustlægri átt, 13-18 m/s o...
Meira

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts

Á laugardag var uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir sagði frá því sem hefur verið gert á árinu. Þórir Ísólfsson var með reiðþjálfun fyrir krakkana, ní...
Meira

Menningarráð úthlutar 17,5 milljónum

Seinni úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2010, fór fram í Hótel Varmahlíð fimmtudaginn 28. október. Alls fékk 51 aðili styrk samtals að upphæð 17,5 milljónir. Hæstu styrkirnir námu 1.200 þú...
Meira

Von á vonskuveðri

 Von er á fyrstu vetrarlægðinni um helgina en spáin gerir ráð fyrir austlægari átt, 5-10 m/s. Skýjað, en úrkomulítið. Hvessir síðdegis, norðaustan 10-18 í og slydduél, en 13-20 á morgun með vaxandi úrkoma síðdegis. Hiti 0 t...
Meira

Hækkun upp á 3 – 5%

Á fundi Fræðsluráðs Húnaþings vestra á dögunum mætti Guðrún Lára Magnúsdóttir og fór yfir vinnu við fjárhagsáætlun Leikskólans Ásgarðs fyrir árið 2011. Flestir liðir eru framreiknaðir með hækkun upp á 3-5%. Fæðisg...
Meira

Leiðinda spá fyrir helgina

Norðaustan 5-13 m/s, en austlægari síðdegis. Hvassast og dálítil rigning eða slydda á annesjum, en annars úrkomulítið. Fer að hvessa seint á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Um helgina á síðan að fara að kólna spáð er hvössu veð...
Meira

Styðjum Rósu og fjölskyldu!

Kvenfélagið Iðunn í Bæjarhreppi hefur stofnað styrktarreikning í Sparisjóðnum á Hvammstanga til handa Rósu Jósepsdóttur bónda á Fjarðarhorni í Bæjarhreppi sem glímir við bráðahvítblæði. Fyrir dyrum stendur löng sjúkrah
Meira

Kvennafrídagurinn á Hvammstanga

Á mánudaginn var Kvennafrídagurinn haldinn um allt land og var Húnaþing vestra engin undantekning. Kvenpeningurinn á Hvammstanga hittist á Hlöðunni og gæddi sér á gómsætri köku. Stemningin var góð hjá konunum og á Norðanátt...
Meira

Aðeins einn kennari á haustþing

Fræðsluráð Húnaþing vestra hefur leitaði svara hjá skólastjóra grunnskóla við spurningum vegna 1. október sl.sem var skráður sem haustþing kennara á skóladagatali en aðeins einn kennari sótti þingið.  Í svari skólastjó...
Meira

Slydda næsta sólahringinn

Það verður blautt næsta sólahringinn enda slyddan mætt í öllu sínu veldi. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan  8-13 m/s og rigningu á annesjum, annars hægari og úrkomulítið. Norðaustan 8-13 og rigning eða slydda á morgun. Hiti 0...
Meira