V-Húnavatnssýsla

Hiti áfram um frostmark

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og úrkomulitlu veðri, en 10-18 og slydda í nótt, hvassast á Ströndum. Austlægari og rigning á morgun. Hiti um frostmark, en 1 til 5 stig á morgun.
Meira

Þuríður Harpa -Komin heim

Enn og aftur er ég komin heim, ferðin heim gekk afar vel og landið okkar kalda tók á móti okkur klætt hvítu og blés nokkrum snjókornum í tilefni dagsins. Jón bróðir sótti okkur á völlinn, búin að pússa bílinn minn, þessi elsk...
Meira

Ímynd Norðurlands

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi býður til ráðstefnu og vinnufundar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 28. febrúar 2o11 milli kl: 09:00 og 16:30 þar sem kynntar verða nýjar áherslur í markaðssetningu svæðisins. Megin tilga...
Meira

Margrét Petra sigrar söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV fór fram föstudaginn 18. febrúar á sal Bóknámshússins. Sigurvegari að þessu sinni var Margrét Petra Ragnarsdóttir sem flutti lagið King of Anything eftir Söru Bareilles. Í öðru sæti var Ása Svanihldur Ægisdóttir...
Meira

Snýst í norðaustan átt

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-15 með éljum í dag. Lægir smám saman í nótt og á morgun og úrkomuminna. Hiti 0 til 5 stig, en hiti kringum frostmark í nótt og á morgun. Hvað færð varðar þá er hálka og ísing og því um...
Meira

Fræðslufundur um landbúnað og aðalfundur FUBN

Fræðslufundur um landbúnaðarmá l verður haldinn í Hlíðarbæ í Eyjafirði 26. febrúar næstkomandi kl 13:00. Sérfræðingar úr ýmsum geirum landbúnaðarins halda fyrirlestra um sín fagsvið og opið verður fyrir umræður eftir hve...
Meira

Þjóðin segir af eða á um Icesave

Ljóst er að þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram öðru sinni um Icesave-málið eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja Icesave lögunum staðfestingar. Alþingi mun í fr...
Meira

1,5 milljónir frá Ferðamálastofu á Norðurland vestra

Ferðamálastofa veitti á dögunum styrki til úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011 en að þessu sinni hlutu tvenn verkefni á Norðurlandi vestra styrk. Á Sturlungaslóð 300.000 fyrir verkefnið Fosslaug og Ósfell ehf 1.200.000 f...
Meira

Krakkar sem náð hafa 10 ára aldri fá að fara ein í sund

Ný reglugerð um sund- og baðstaði í Húnaþingi vestra tók gildi frá og með 1. janúar s.l. en helsta breytingin sem viðkemur gestum laugarinnar snýr að aldri þeirra. Hingað til hafa börn sem náð hafa 8 ára aldri haft möguleika
Meira

Góð þátttaka á Grunnskólamótið

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 20. febrúar kl: 13:00. Keppnisgreinar verða 1. – 3. bekkur þrautabraut þar sem eru 10 skráningar, 4 – 10. b...
Meira