V-Húnavatnssýsla

Krefjast þess að ekki verði um frekari skerðingar að ræða

Stjórn SSNV hefur sent heilbrigðisráðuneytinu bréf þar sem þess er krafist að fjárframlög  til heilbrigðistofnunina á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga  ekki skert frekar en orðið er  við fjárlagagerð 2011. Er skorað ...
Meira

Ísafold gegn aðild að ESB

“Ísafold félag ungs fólks gegn ESB aðild mótmælir stuðningi ASÍ við Evrópusambandsumsókn Íslensku ríkisstjórnarinnar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB aðild en hún er send í tengslum...
Meira

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi verður haldinn í Hótel Bjarkalundi sunnudaginn 2. maí og hefst kl 11. Fram til kl. 13 verða hefðbundin aðalfundarstörf og meðal annars kosnir tveir fulltrúar í um...
Meira

Ríkið gaf og ríkið tók

 Niðurstaða athugunar SSNV um störf á vegum ríkisins sýnir að nettó fjölgun ríkisstarfa er 1,2 störf milli árana 2008 og 2009. Áður hafði á þessum tíma verið lofað fjölgun upp á 25 störf en sú fjölgun var niðurstaða vin...
Meira

Dragnótaveiðar bannaðar á ákveðnum svæðum

Nýjar tillögur um verndun grunnslóðar í sjö fjörðum á Íslandi voru kynntar nú í morgun á vef landbúnaðar- og  sjávarútvegsráðuneytisins en þar er miðað að því að friða innri hluta flóa og fjarða fyrir veiðum me
Meira

Kormákshlaup 2010

Umf. Kormákur á Hvammstanga gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni þar sem keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa kep...
Meira

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna- breytt dagsetning

Ákveðið hefur verið að færa Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum sem átti að vera dagana 5.-8. ágúst aftur um eina viku og verður það því 12.-15. ágúst. Ástæða þessa er beiðni frá Landssambandi Hestam...
Meira

Hæglætis veður

Já það verða ekki mikil læti í veðrinu næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytileg átt og léttir smám saman til. Vestan 3-8 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig.
Meira

Tæplega helmingur starfsmanna Fæðingaorlofssjóðs í Framboði

Það eru að líkindum líflegar stjórnmálaumræður á kaffistofu Fæðingaorlofssjóðs þessa dagana enda 5 af 12 starfsmönnum sjóðsins í framboði fyrir þrjú framboð í Húnaþingi vestra.  Þetta eru þau Leó Örn Þorleifsson ...
Meira

Stjórnin endurkjörin

Aðalfundur Selaseturs Íslands var haldinn í Dæli þann 20. apríl síðastliðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Framkvæmdastjóri kynnti skýrslu stjórnar fyrir árið 2009 og Ársæll Daníelsson fór yfir ársreikninga. ...
Meira