V-Húnavatnssýsla

Léttir til á morgun

Eftir góðan gróðrarskúr í nótt hefur stytt upp og spáin gerir ráð fyrir fínasta veðri. Heldur á að lægja með morgninum en þó verður skýjað með köflum og væta öðru hverju í dag.  Suðvestan 5-13 í kvöld og stöku skú...
Meira

Alls 185 listar með 2846 einstaklingum í framboði við sveitarstjórnarkosningarnar

Alls eru 185 listar í framboði til 76 sveitarstjórna í kosningunum 29. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2846 einstaklingar, eða ríflega 1,2% kjörgengra einstaklinga í landinu. Flestir framboðslistar eru í Reykjavíkurborg, e...
Meira

Fjölskylda Matthildar þakklát

Í nýju bloggi Halla og Hörpu frá Salz má lesa um þakklæti þeirra í garð Húnvetninga og nærsveitamanna sem stutt hafa dyggilega við litlu fjölskylduna og baráttu hetjunnar Matthildar fyrir betri lífsgæðum. En við skulum gefa H...
Meira

Óásættanleg samgönguáætlun

Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri SSNV, hefur sent frá sér grein þar sem farið er yfir rýra útkomu Norðurlands vestra í samgönguáætlun 2009 - 2012. Ekki sé gert ráð fyrir stórum fjárhæðum í vegaúrbætur á svæðinu n
Meira

Hlýnar í dag

Já það kom að því og vorið kemur á ný. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri en skýjað en þurrt að mestu. Léttir víða til í dag. Austan 3-8 og lítilsháttar rigning seint í kvöld og nótt. Sunnan 3-8 og úrkomulítið á morgun....
Meira

Ný heimasíða D listans í Húnaþingi vestra

Heimasíða D listans, sem er framboð sjálfstæðismanna og óháðra í Húnaþigi vestra, hefur verið opnuð en á henni eru allar helstu upplýsingar framboðsins. Sagt er frá opnun kosningaskrifstofu þann þrettánda maí á Café Síró...
Meira

Stjórnir heilbrigðisstofnana endurreistar

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Ásmu...
Meira

Styrktartónleikar fyrir Matthildi litlu

Tónleikar til styrktar Matthildi Haraldsdóttur og fjölskyldu hennar, vegna alvarlegu og kostnaðarsömu veikinda hennar verða haldnir í Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 16. maí nk. og hefjast kl. 20:30. Fram koma: Elstu nemendur...
Meira

Ekki meiri „Truflun“ takk!

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður líkir inngripum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum helst við „truflun“ þeirra Audda og Sveppa. En Einari finnst „truflun“ ríkisstjórnarinnar ekki eins sniðug og þeirra spébræðr...
Meira

Norðan átt og slydda

Það mun ekki viðra mikið til mikillar útiveru næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10, en 8-15 með kvöldinu, hvassast norðantil. Skýjað og rigning með köflum, en dálítil slydda á morgun. Hiti 2 til 8 stig.
Meira