Slökkviliðið stóð í ströngu á Vatnsnesinu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.04.2010
kl. 13.38
Slökkvilið Vestur Húnavatnssýslu var kallað út í gærkvöldi að bænum Saurbæ á Vatnsnesi en þar logaði mikill sinueldur. Mikill reykur sveif um loftin blá og er talið að um fjórir hektarar hafi orðið eldinum að bráð.
...
Meira