Úrval ljóða Hákonar Aðalsteinssonar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
10.05.2010
kl. 09.58
Þann 13. júlí næstkomandi kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum úrval úr ljóðum Hákonar heitins Aðalsteinssonar, hagyrðings og skálds frá Vaðbrekku. Hann
hefði þá orðið 75 ára, en hann lést fyrri hluta ársins 2009 eftir h...
Meira