V-Húnavatnssýsla

Úrval ljóða Hákonar Aðalsteinssonar

Þann 13. júlí næstkomandi kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum úrval úr ljóðum Hákonar heitins Aðalsteinssonar, hagyrðings og skálds frá Vaðbrekku.  Hann hefði þá orðið 75 ára, en hann lést fyrri hluta ársins 2009 eftir h...
Meira

Ort í himininn

Það var nóg um að vera á himninum yfir Norðurlandi vestra um helgina og útlit fyrir áframhaldandi skemmtun fram eftir vikunni. Það er gosið í Eyjafjallajökli sem hefur hrist svona upp í flugáætlunum á norðurhveli jar
Meira

Ætilegur hluti fisks af Íslandsmiðum inniheldur mjög lítið magn af lífrænum mengunarefnum

Út er komin skýrsla frá Matís ohf. sem ber heitið Undesirable substances in seafood products – results from the Icelandic marine monitoring activities. Skýrslan, sem finna má hér, sýnir niðurstöður mælinga á magni eitraðra menguna...
Meira

Tíu ráð til að draga úr fjarvistum

Á Virk.is sem er vefsíða Starfsendurhæfingasjóðs eru tíu ráð til að draga úr fjarvistum vegna veikinda vinnandi fólks. Fyrirtæki sem vilja draga úr fjarvistum vegna veikinda  starfsfólks geta nýtt sér reynslu og þekkingu annarra...
Meira

Landsmót hestamanna verður haldið þrátt fyrir hóstapest

Á fundi framkvæmdanefndar Landsmóts hestamanna sem haldinn var í Skagafirði í gær, 7. maí með dýralækni hrossasjúkdóma var ákveðið að ekki verði hvikað frá undirbúningi Landsmóts þrátt fyrir að smitandi hósti gangi nú ...
Meira

Mikil aukning á útflutningi frá Kidka á Hvammstanga

Mikil aukning er á sölu prjónaðra voða til Rússlands frá Kidka á Hvammstanga en þar er rekin prjónastofa og túristaverslun. Gert er ráð fyrir 50 % söluaukningu milli ára. Kidka sem er fjölskyldufyrirtæki þeirra Kristins Ka...
Meira

Samfylkingin gerir hreint

Í tilefni af 10 ára afmæli Samfylkingarinnar sem er laugardaginn 8. maí munu frambjóðendur S-listans í Húnaþingi vestra standa fyrir hreinsunarátaki með því að tína rusl á Hvammstanga frá klukkan 10 - 12. Allir eru hjartanlega ve...
Meira

Opnun útboðs í urðunarstað að Sölvabakka

Í gær fimmtudaginn 6. maí, kl. 14 voru opnuð tilboð í útboðsverkið „Urðunarstaður Sölvabakka, Blönduósbæ“. Alls bárust 11 tilboð í verkið og átti Suðurtak ehf.lægsta tilboðið sem var 52,8% af kostnaðaráætlun. Kost...
Meira

Valkostir sem leiði til úrbóta

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason tekur fram að gefnu tilefni að starfshópur um endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu hefur skilgreint hlutverk skv. samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og er það afmarka...
Meira

Vorverkin um helgina

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir fremur hægri suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og þurrt að mestu og hiti 8 til 15 stig. Það ætti því að viðra vel til vorverka í garðinum um helgina.
Meira