Stéttarfélagið Samstaða hvetur heilbrigðisráðherra til að leita samráðs við heimamenn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.10.2010
kl. 10.51
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem harðlega er mótmælt þeirri grímulausu aðför að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni sem kynnt er í frumvarpi til fjárl...
Meira
