V-Húnavatnssýsla

Feykir í fríi þessa vikuna

 Feykir kemur út 48 sinnum á ári en nú vikuna eftir páska er ekki blað. Einhvern veginn fórst fyrir að setja tilkynningum þess efnis í síðasta blað og eru lesendur beðnir velvirðingar á því.
Meira

Pókermót á Blönduósi

Næsta mánudagskvöld verður haldið pókermót á Hótel Blönduósi þar sem spilað verður í mótaröð sem heitir Skrefin 6. Pókeráhugamenn úr Húnavatssýslum og Skagafirði hvattir til þátttöku. Mótið Skrefin 6 er haldið af naf...
Meira

Úttekt á Grunnskóla Húnaþings vestra

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ráðið ráðgjafafyrirtækið Attentus til að annast úttekt á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra en hún er góð leið til að sjá hvar skólinn stendur í samanburði við aðra skóla me
Meira

Ætli vorið komið þá ekki bara klukkan 11

Vorið kom klukkan níu segir bóndi á Suðurlandi í samtali við Vísi. Feykir.is skoðaði spána og spáir að hingað komi vorið klukkan 11. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir að hann gangi í suðaustan 10 - 15 m/s með rignin...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - TÖLT ráslistar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður í kvöld í Þytsheimum og hefst klukkan 17.00.- Keppt verður í tölti en 104 keppendur eru skráðir til leiks og spennan er rosaleg þar sem engu munar á efstu liðunum. Staðan í liðakeppnin...
Meira

Umhverfisvöktun í Miðfirði

Fyrirtækið BioPol á Skagaströnd hyggst hefja hefja vöktun á umhverfisþáttum í Miðfirði til að rannsaka hvort svæðið sé heppilegt til kræklingaræktar.    Þó verkefnið sé ekki formlega hafið fóru starfsmenn BioPol miðviku...
Meira

Námskeiðið orkubóndinn í Landbúnaðarháskólanum

 Námskeiðið Orkubóndinn verður haldið í Ásgarði hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri 13. og 14. apríl næstkomandi en á námskeiðinu getur áhugafólk um virkjun orku kynnt sér smávirkjanir af ýmsu tagi og fengið rá
Meira

Aukaleikarar óskast

Við erum að leita að fólki sem er til í að leika aukahlutverk í stuttmynd eftir Lars Emil Árnason. Myndin verður tekin um helgina 10.-11. apríl, laugardag í Reykjaskóla og sunnudag í Gamla Staðarskála. Myndin fjallar um ungan mann s...
Meira

Brúarframkvæmdir á Hvammstanga

Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við endurbyggingu  brúar yfir Syðri-Hvammsá, Strandgata/Brekkugata á Hvammstanga. Vegagerðin og Húnaþing vestra biðja íbúa Húnaþings vestra velvirðingar á þeim óþægindum sem af fram...
Meira

Námskeið í markaðssetningu á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Útflutningsráð stendur fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símnenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl nk.  Námskeiðið sem er ...
Meira