V-Húnavatnssýsla

Dýrkeyptur morgunmatur

Nú er æðarvarp á Illugastöðum í Húnaþingi byrjað og fyrsta eggið fannst 2. maí s.l. Það er töluverð ásókn af vargi Svartbak, Hrafni og tófu í varpið. Á Húnaþingsbloggi segir að tófan hefu verið að komast í varpið o...
Meira

Skólaslit annan laugardag

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 22. maí kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en nemendur sitja nú margir sveittir við prófatöku þó einhverjir hafi nú þegar lokið prófum og séu sloppnir út...
Meira

Sumarstarf hjá BioPol

Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf á Skagaströnd leitar eftir háskólanema til starfa sumarið 2010. Starfið felst í greiningu á svifþörungum úr sjó frá nokkrum stöðum úr Húnaflóa og tengist verkefni um kræklingarækt. Einnig mu...
Meira

Kólnandi veður

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og skýjuðu, en norðvestan 3-8 og smá skúrir eftir hádegi. Hiti 5 til 10 stig. Norðaustan 8-13 og skúrir á morgun og kólnar í veðri.
Meira

Styrktartónleikar á Hvammstanga

Sunnudaginn 16. maí næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar í Félagsheimili Hvammstanga og hefjast þeir klukkan 20:30. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Matthildi Haraldsdóttur og fjölskyldu hennar, vegna alvarlegu og kostn...
Meira

Sumarvinna fyrir háskólanema

Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Sauðárkróki leitar eftir tveim háskólanemum í verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Háskólinn á Hólum leitar að einum starfsmanni. NMÍ fékk styrk til verkefnisins „Bestun í s...
Meira

vaxandi markaður fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir

Nýr viðskiptafulltrúi við sendiráð Íslands í Moskvu, Ilona Vasilieva, kom til fundar við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason í ráðuneytinu í gær. Á fundinum voru ræddir möguleikar á að auka útflutning ...
Meira

Ungt og leikur sér

Þetta fallega folald fæddist i Áslandi, Húnaþingi vestra á páskadag. Síðan þá hefur það verið dekrað og er mjög mannelskt  og vill leika sér við þá sem koma í heimsókn. Myndin hér til hliðar sýnir Sigurð Dag sem kom í...
Meira

Þokkalegasta spá

Það er hin þokkalegasta spá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn þó svo að auðvitað mætti hún alveg vera betri. Gert er ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis. Hve...
Meira

Gamall eikarbátur til sölu á Hvammstanga

Húnaþing vestra býður til sölu mb. Sif HU-39, sem hefur skipaskrárnúmer 0711. Sif er 57 BRL eikarbátur smíðaður í Njarðvík árið 1956 er án haffærisskírteinis og ekki sjófær. Báturinn hefur legið í Hvammstangahöfn sl. á...
Meira