V-Húnavatnssýsla

Stjórn SSNV lýsir yfir vonbrigðum með úthlutun ráðuneytis

Stjórn SSNV lýsti á fundi sínum á dögunum vonbrigðum með rýran hlut verkefna á Norðurlandi vestra við úthlutun Iðnaðarráðuneytisins til uppbyggingar ferðaþjónustu á landsbyggðinni   Á fundi stjórnarinnar var lögð fram ...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum verða áfram

Í þeirri slæmu tíð sem hefur verið í vetur hvað varðar fjármál landsmanna þá var ekki gott útlit með starfsemi Skólabúðirnar að Reykjum þar sem skólar skáru niður þann þátt nemenda að dvelja þar. En börnin neita að l...
Meira

Fjórðungsmót 1. - 5. júlí á Kaldármelum

Það stefnir í stórmót í fögru umhverfi Kaldármela á Snæfellsnesi í sumar með  tilheyrandi gleðskap að hestamannasið. Fjórðungsmót á Vesturlandi hafa verið haldin frá árinu 1953, hið fyrsta á Faxaborg í Borgarfirði en sí...
Meira

Ljósmyndasýning Húnvetninga í Ráðhúsinu

Nú í vikunni hófst  ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna sem sett var upp í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík.  Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýningu. ...
Meira

Föstudagsleikur

Heimasíða Göngufélagsins Brynjólfs er mikil fróðleikssíða. Þar er hægt að fræðast og skemmta sér um allt í sambandi við sauðfé. M.a. ágætur leikur fyrir þá sem lítið hafa að gera á föstudögum og vilja æfa sig í að s...
Meira

Hvað áttu mikið sumarfrí

Nú fer að líða að því að fólk fari í sumarfrí , að minnsta kosti að athuga hvað marga daga það eigi rétt á, Samkvæmt upplýsingum hjá stéttafélaginu Samstöðu þá skal lágmarksorlof vera 24 virkir dagar.   Sumarorlof er ...
Meira

Tilnefning til foreldraverðlaunanna

Foreldrafélög leik- og grunnskólans í V-Hún hafa sent inn tilnefningu í samkeppni um Foreldraverðlaunin 2009 sem er á vegum Heimilis og skóla. Verkefnið sem er tilnefnt er samskipti leik- og grunnskóla í Húnaþingi vestra þegar kemur...
Meira

Metnaðarfullt þekkingarþing á Skagaströnd

Þekkingarþing Norðurlands vestra mun fara fram á Skagaströnd þriðjudaginn 19. maí. Dagskrá Þekkingarþingsins verður skipt í fjórar sambærilegar lotur, með mislöngum hléum á milli en fundarstjóri verður Þórarinn Sólmundars...
Meira

Gunnar Bragi þingflokksformaður

Þingflokkur framsóknarmanna valdi á fundi sínum í dag Gunnar Braga Sveinsson, 4. þingmann Norðurlandskjördæmis vestra sem formann þingflokksins. Þá var Sigurður Ingi Jóhannsson, suðurkjördæmi kjörinn varaformaður og Vigdís Hauk...
Meira

Átaksverkefni fyrir ungmenni án sumarvinnu

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur falið starfsmönnum tæknideildar sveitarfélagsins að undirbúa átaksverkefni fyrir umsækjendur um sumastörf hjá sveitarfélaginu sem ekki var hægt að ráða í fyrstu umferð. Á fundi Byggðaráð...
Meira