V-Húnavatnssýsla

Þrír styrkir til ferðamála í Nv-landi

Nú fyrir helgi var  eitt hundrað milljónum króna úthlutað til fjörtíu ferðaþjónustuverkefna um allt land. Styrkirnir eru fjármagnaðir af byggðaáætlun og er ætlað að renna frekari stoðum undir uppbyggingu atvinnugreinarinnar...
Meira

Sjálfstæðismenn sigurvegarar í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðismenn unnu nauman kosningasigur í Norðvesturkjördæmi og er því Ásbjörn Óttarsson 1. þingmaður kjördæmisins. B, D, S og V listi voru allir á sama prósentinu og hlutu öll framboðin tvo kjördæmakjörna þingmenn. Jö...
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar

Íbúum hefur fjölgað um 2 á Norðurlandi vestra á fyrsta ársfjórðungi árins 2009. Á því tímabili  fluttu 711 fleiri frá landinu en til þess en á sama tímabili í fyrra var flutningsjöfnuður jákvæður um 1.087 manns. Einung...
Meira

Þrír feðgar frá Hvammstanga tóku þátt í elstu, lengstu og fjölmennastu skíðagöngukeppni í heimi

Vasagangan í Svíþjóð er ein þekktasta skíðagöngukeppni í heimi. Allt frá árinu 1922 hafa skíðagöngugarpar hvaðanæva að úr heiminum hópast til Selen til að taka þátt í göngunni sem er 90 kílómetrar og lýkur í Mora. ...
Meira

Rannsóknadeild opnuð í Selasetri Íslands

Síðasta vetrardag var rannsóknadeild Selaseturs Íslands á Hvammstanga opnuð með pompi og prakt. Við þetta tækifæri voru undirritaðir samstarfssamningar setursins við Veiðimálastofnun og Hólaskóla, en starfsmenn frá báðum st...
Meira

Pólitískar greinar á Norðanátt

Norðanátt.is hefur ákveðið að hætta birtingu pólitískra greina fyrir kosningar 2009. Mikið magn af þeim greinum hefur borist eins og eðlilegt er þegar svona stutt er í kosningadaginn, en Norðanáttinni finnst ómögulegt að hafa þ...
Meira

Jafnréttisvaktin skilar áfangaskýrslu

Jafnréttisvaktin hefur skilað Ástu R. Jóhannesdóttur félags- og tryggingamálaráðherra áfangaskýrslu um áhrif efnahagsþrenginganna á karla og konur. Ráðherra skipaði vinnuhóp jafnréttisvaktarinnar í samræmi við verkefnaskrá r...
Meira

Vantar þig rímorð

Þeir eru margir sem glíma við þá iðju að semja vísur. Sumir þurfa ekki langan tíma til að klára vísuna en aðrir lenda í bölvuðu bagsi við að finna rímorðið sem vantar. Á Bögubelg sem er húnvetnskur vísnavefur er að finn...
Meira

VG kærir sjálfstæðismenn fyrir siðanefnd SÍA

Vísir.is segir frá því að Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, vegna meintra brota á siðareglum samtakanna. Auglýsingin ...
Meira

Guðjón Arnar inni samkvæmt könnunum

Samkvæmt könnun sem Gallup vann fyrir Frjálslyndaflokkinn er Guðjón Arnar Kristjánsson inni sem kjördæmakjörinn þingmaður en flokkurinn mælist með 9,3% fylgi. Guðjón leit við í Nýprent í morgun en hann, eins og aðrir frambj...
Meira