V-Húnavatnssýsla

Góð heimsókn í Selasetrið

  Í gær og fyrradag komu börn frá Blágarði  í heimsókn í Selasetrið á Hvammstanga.  Krakkarnir sýndu selunum mikinn áhuga og fengu m.a. að halda á rostungstönnum. Að lokum sungu þau lagið Vorvindar glaðir fyrir starfsf
Meira

Elín Líndal nýr formaður SSNV

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur óskað eftir lausn frá störfum sem formaður stjórnar Sambands sveitarfélaga á Norðvesturlandi og hefur Elín Líndal varaformaður tekið við formenn...
Meira

Helga á Norðurlandsmeistaramóti unglinga í fjölþrautum

Nú um næstu helgi fer fram Norðurlandameistaramót unglinga í fjölþrautum á Kópavogsvelli. Keppt er í þremur aldursflokkum í tugþraut karla og í sjöþraut kvenna, 17 ára og yngri, 18-19 ára og 20-22 ára.   Fyrir Ísland keppa þ...
Meira

Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Dagana 3.-6. júní sl. hittust sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlantshafsins á árlegum fundi í Kaliningrad í Rússlandi. Sigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, sótti fundinn fyrir h...
Meira

Undirbúningsfundur fyrir bændamarkað

Miðvikudaginn 10. júní, kl. 17, á að halda undirbúningsfund vegna fyrirhugaðs bændamarkaðs sem mun fara fram við Grettisból á Laugarbakka í sumar. Fundurinn verður í Grettisbóli. Á fundinum verður m.a. farið lauslega yfir reglu...
Meira

Þekkingarsetur á Hvammstanga

Undirbúnings og kynningarfundur vegna stofnunar Þekkingarseturs á Hvammstanga verður haldinn í kvöld, mánudagskvöldið 8. júní og hefst kl 20:30. Fundurinn verður haldinn í Fjarnámsstofunni að Höfðabraut 6. Þekkingarsetur vísar ...
Meira

Endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar - Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, ákveðið að s...
Meira

Vinnuhelgi á Grettisbóli

Í dag er boðað til vinnufundar á Grettisbóli en þar þarf að taka til hendinni fyrir sumarið, svo þar geti blómstrað markaður, leikvangur og ýmis uppbyggileg og skemmtileg starfsemi í sumar.   Allir þeir sem vilja leggja málin...
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Í dag 5. jún eru 138 skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en þann 6. maí sl. voru þeir 150 og hafði þá fækkað um hátt í 40 frá því atvinnuleysi fór í hæstu hæðir snemma á árinu. Þá eru á vef Vinnumálastofnunar...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn á Hvammstanga verður hlaðinn atriðum úr öllum áttum sem kæta eiga alla aldurshópa. Klukkan 09:30  hefst  Sparisjóðshjólarallýið sem er fyrir alla aldurshópa.     Þeir sem fæddir eru 2000 og fyrr mæta vi...
Meira