V-Húnavatnssýsla

Mikið að gera hjá landnámshænunni

Nú hafa ungar skriðið úr eggjum hjá landnámshænunum á Tjörn á Vatnsnesi og stendur útungun yfir fram til dagsins í dag eftir því sem fram kemur á heimasíðu hænsnanna. Sett voru alls 520 egg í útungunarvélarnar núna þar sem b...
Meira

Nettur Dúett endurtekinn

Síðastliðinn föstudag, 29. maí, héldu Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir (Hrabbý) og Guðmundur Helgason (Mundi) tónleika í Hvammstangakirkju og var stemmningin á tónleikunum róleg og þægileg. Mikil ánægja var með tónleikana og gre...
Meira

Helga hlaut brons í spjótkasti

Þá hefur Helga Margrét Þorsteinsdóttir lokið keppni í fyrstu grein hennar á Smáþjóðaleikunum, spjótkasti kvenna. Lengst kastaði hún spjótinu 48,56 metra, sem er bæting upp á tæplega fimm metra, og tryggði hún sér þriðja sæ...
Meira

Helga Margrét á Smáþjóðaleikunum

Í gær 1. júní voru Smáþjóðaleikarnir 2009 settir á Kýpur og munu þeir standa út laugardaginn 6. júní. Frjálsíþróttasamband Íslands valdi 20 manns til að keppa á leikunum og meðal þeirra er Helga Margrét Þorsteinsdóttir se...
Meira

Víkingar í Ásbyrgi

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í Ásbyrgi á vegum Grettistaks og áhugamanna um siði og lifnaðarhætti víkinga. Fundinn sóttu sextán forvitnir og mjög áhugasammir, nokkrir í viðeigandi klæðnaði, og ræddu um tilvonandi námske...
Meira

Selríkur, Fantur og allir hinir

Nú liggja fyrir úrslit í nafnasamkeppni Selaseturs Íslands, en þar voru krakkar hvattir til að senda setrinu tillögur að nöfnum á gripina sem standa á lóð setursins. Á næstu dögum verður skiltum með nöfnum gripanna og höfunda...
Meira

Gögnuklúbburinn Tréfótur bregður undir sig betri fætinum

Gönguklúbburinn Tréfótur í Húnaþingi vestra  fer í sína fjórðu ferð laugardaginn 30. maí n.k. Í þetta sinn verður gengið meðfram Þverárgili (Núpsgili), í Núpsdal og komið niður í Austurárdal. Er ferðin ætluð öl...
Meira

Þúsundasti stúdentinn brautskráður

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 100 nemendur.       Við upphaf athafnarinnar flutti...
Meira

Kornræktarfélag stofnað í Vestur Hún

Nýtt félag, Húnakorn ehf, hefur verið komið á laggirnar í Vestur Húnavatnssýslu. Er því ætlað að kaupa- og reka vélar til kornræktar en kornrækt er stunduð á yfir tíu jörðum í V-Hún. Óskaði félagið eftir fjárstyrk fr
Meira

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi og nýtt skipulag

Norðanáttin greinir frá því að breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 og deiliskipulagi athafnasvæðis við Búland hafa verið auglýstar á vefsíðu Húnaþings vestra, sem og nýtt deiliskipulag fyrir smábýlalóðir...
Meira