V-Húnavatnssýsla

Norræni skjaladagurinn 2009

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Frá 2001 hafa þau sameinast um árlegan kynningardag sem að þessu sinni er laugardagurinn14. nóvember. Mörg skjalasöfn opna hús sín fyrir almenningi...
Meira

Bændur boða til uppskerufagnaðar

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna verður haldin  laugardaginn 21. nóvember n.k í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hátíðin hefst kl:20:30 með fordrykk í boði SAH-Afurða.  Matseðillinn er glæsilegur en boðið er upp ...
Meira

Fundur með atvinnurekendum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála. Fundurinn verður haldinn á Café Síróp þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 20:30.
Meira

Ykkar eldmóður er ykkar áhugasvið

 -Ykkar eldmóður er þar sem ykkar áhugasvið er, sagði Ásdís Guðmundsdóttir starfsmaður Atvinnumála kvenna í upphafi fyrsta fundar af þremur sem átta aðilar á Norðurlandi vestra standa fyrir undir yfirskriftinni: Norðurljós –...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga

 Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 28-29. nóvember 2009. Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag og hafa viðburðaríkari dagskr
Meira

Í dag er ekki góður dagur til að sleikja ljósastaura

Það er svosum ekki amalegt veðrið þennan miðvikudaginn; vindur með rólegra mótinu, frostið nálægt fimm gráðum og því ekki góður dagur til að fara í sleik við ljósastaura. Veðurstofan gerir ráð fyrir sæmilegu veðri fram...
Meira

Sódóma í Fjölbraut

Nú styttist í frumsýningu leiklistarhóps Fjölbrautaskólans á leikritinu Sódómu sem byggt er á hinni frægu kvikmynd Óskars Jónassonar en höfundur leikverks er Felix Bergsson. Mikill áhugi nemenda var þetta árið en alls taka
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla

Landssamtök sauðfjárbænda mótmæla því harðlega að ríkið hætti að niðurgreiða refaveiðar. Gangi það eftir er hætta á því að sveitarfélög muni ekki lengur standa fyrir skipulögðum refaveiðum. Það hefur í för með sé...
Meira

Vel heppnuð árshátíð á Hvammstanga

Á föstudaginn var haldin árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í Félagsheimilinu á Hvammstanga og var margt um manninn. Á Hvammstangablogginu er sagt frá hátíðinni þar sem eftirtalin atriði voru á dagskrá kvöldsins. Fyrsti ...
Meira

Útivistarhópurinn gengur á Molduxa

Fimmtudaginn 12. nóvember lagði útvistarhópur FNV af stað í göngu frá heimavist skólans á Molduxa sem er 706 metra hátt fjall ofan við Sauðárkrók. Markaði ferðin  lok áfangans á haustönn. Veðrið var ákjósanlegt til út...
Meira