V-Húnavatnssýsla

Brautskráning í FNV á morgun

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00. Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.
Meira

Of margir nota ekki réttan búnað fyrir börn í bílum

Umferðarstofa, Forvarnahúsið og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi leikskólabarna í bílum í maí á síðasta ári. Farið var í 58 leikskóla og öryggisbúnaður 1886 barna skoðaður.  Ef litið er til könnunar frá
Meira

Mörg mál brýnni en herbergjaskipan á Alþingi

Vísir.is greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undrast þá athygli sem herbergjaskipan á Alþingi hefur fengið að undanförnu. Hann telur mun brýnna að stjórnarflokkarnir ræði mál se...
Meira

Vopni hæstur á sveinsprófi

Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í tíunda sinn dagana 15. – 17. maí. Sigurbjörn Vopni Björnsson var hæstur með einkunnina 9,0 sem er jafnframt næst hæsta...
Meira

Ánægðar Gærur í Húnaþingi

Á Norðanáttinni eru skrif hóps sem kalla sig Gærurnar og lýsa ánægju sinni með viðtökur nytjamarkaðar sem þær standa fyrir en þar segja þær að á síðastliðnu sumri hafi nytjamarkaðurinn verið opinn 8 sinnum, og vakið MIKL...
Meira

Nefndarsetur þingmenna Norðvesturkjördæmis

Nú þegar alþingi hefur verið sett liggur fyrir í hvaða nefndir og ráð þingmenn Norðvesturkjördæmis enda. Í okkar hlut kemur formennska í tveimur nefndum. Guðbjartur Hannesson er formaður fjárlaganefndar og Ólína Þorvarðard
Meira

Viltu finna milljón?

Leikfélag Hólmavíkur leggur af stað í leikferðalag með gamanleikinn Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar. Næstu sýningar verða sem hér segir; Fimmtudaginn 22. maí í félagsheimilinu á Hvammstan...
Meira

Einar spyr ráðherra úr í Hólaskóla

  Einar K. Guðfinnsson, þingmaður sjálfstæðismanna, í Norðvesturkjördómi hefur sent menntamálaráðherra fyrirspurn um framtíðarskipan Hólaskóla. Spurningar Einars til ráðherra eru tvær:     1.      Hverjar voru me...
Meira

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Kl. 13:00-15:30 verður hátíðin opin fyrir nemendur í 1. – 4. og 10. bekk, foreldra og aðra velunnara skólans.   Dagskráin er fjölbreytt og er m.a. boðið upp á sýningar á verkum nemenda í vetur, söng, myndasýningar, trúða,...
Meira

Sveitamarkaður á Laugarbakka í sumar

Sveitamarkaður verður haldin  á Grettisbóli, Laugarbakka um helgar í sumar. Markaðurinn opnar seinni hluta júní og stendur út ágúst. Markaðurinn er hluti verkefnisins Laugarbakkinn – sagnasetur, sem er samstarfsverkefni Grettistaks...
Meira