Fjöldi krakka á Æskan og hesturinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
06.05.2009
kl. 08.43
Sýningin Æskan og hesturinn var haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri síðast liðinn laugardag. Óhætt er að segja að sýningarnar tókust vel og var húsfyllir á fyrri sýninguna og góð aðsókn á þá seinni.
Meira