V-Húnavatnssýsla

Fjöldi krakka á Æskan og hesturinn

Sýningin Æskan og hesturinn var haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri síðast liðinn laugardag. Óhætt er að segja að sýningarnar tókust vel og var húsfyllir  á fyrri sýninguna og góð aðsókn á þá seinni.      
Meira

Megrunarlausi dagurinn í dag

Í dag 6. maí höldum vð upp á mergrunarlausa daginn. Hvar eða hvenær hann er tilkominn vitum við hér á Feyki.is ekki en við skorum engu að síður á ykkur lesendur góðir að halda hann hátíðlegan með stæl. Nú er um að gera a...
Meira

Atvinnulausum fækkar um 40

Frá því að atvinnuleysi fór í hæstu hæðir fyrir tveimur mánuðum hér á Norðurlandi vestra fyrir tveimur mánuðum hefur fækkað mikið á atvinnuleysisskrá og eru nú um 150 án atvinnu á móti rúmlega 190 fyrir tveimur mánuðu...
Meira

Örvæntingarfull undirboð að sliga verktaka

Örvæntingafullir jarðvinnuverktakar  á Íslandi virðast þessa dagana bjóða allt niður í 45 - 50% af kostnaðaráætlunum verka í von um að hreppa hnossið.     Feykir.is sagði frá því í gær að Víðmelsbræður í Skag...
Meira

Gjaldþrotamálum fjölgar

Það sem af er ári hafa 13 gjaldþrotamál verið tekin fyrir hjá héraðsdómi Norðurlands vestra á móti 14 málum allt árið í fyrra. Af þeim 14 gjaldþrotamálum sem tekin vorur fyrir á síðasta ári lauk 6 þeirra með gjaldþrotas...
Meira

Vorhátíð á Ásgarði

Vorhátíð og útskrift elstu barna á leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga fer fram í dag þriðjudaginn 5. maí. Hefst hátíðin klukkan 14:00 á Rauðagarði og síðan klukkan  14:30 inná Bláagarði. Grænigarður byrjar dagskrána, s...
Meira

Tæplega 3000 próf á 11 dögum

Vorprófin hófust í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra nú í morgunsárið og standa til og með 15. maí en á þessum tímabili munu nemendur við skólann taka tæplega 3000 próf. Feykir.is fór á veraldarvefinn í leit að góðum rá
Meira

9 holu golfvöllur á Hvammstanga

Eitt af markmiðum Golfklúbbsins Hvamms á Hvammstanga er að koma upp golfvelli en fyrir liggur að hann verði staðsettur í Hvamminum fyrir ofan Hvammstanga.   Félagar í Golfklúbbnum, sem eru um 50 talsins, fengu til sín framkvæmdarstj
Meira

Sameining Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykkt

Á aðalfundi Stéttarfélagsins Samstöðu fyrir helgi var samþykkt eftirfarandi tillaga:  "Aðalfundur Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn 28. apríl 2009 samþykkir að ganga til viðræðna við Verkalýðsfélag Hrútfirðinga, með það...
Meira

Æskan og hesturinn á Akureyri að þessu sinni

Sýningin Æskan og Hesturinn 2009 hefur verið haldin árlega í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók en verður haldin að þessu sinni í Top Reiter Höllinni á Akureyri. Sýningin verður haldin laugardaginn 2. maí kl 14 og 16 og er a
Meira