V-Húnavatnssýsla

Víkingar á slóðum Grettis sterka

Undirbúningsfundur að stofnun áhugamannafélags um siði og lifnaðarhætti víkinga verður haldinn í Ásbyrgi á Laugarbakka næstkomandi miðvikudag, 27. maí, kl. 17:00. Félagið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér sög...
Meira

7 starfsmenn í Selasetri í sumar

 Selasetri Íslands stendur undirbúningur sumarvertíðarinnar sem hæst, en í sumar verða starfsmenn setursins alls 7 talsins. Verkefni rannsóknadeildarinnar eru fjölþætt en helst ber að telja rannsókn á áhrifum ferðamanna á sel...
Meira

Sjómannadagurinn undirbúinn á Hvammstanga

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur hafið undirbúning að dagskrá Sjómannadagsins 2009. Í tilkynningu frá húnum er félagasamtökum eða öðrum þeim sem hafa áhuga á að koma að dagsskrá Sjómannadagssins með dagsskrár...
Meira

Leikjanámskeið á Hvammstanga

Leikjanámskeið fyrir börn á fædd á árunum 2000 - 2003 verður haldið á Hvammstanga dagana frá 8. til 26. júní. Munu námskeiðin hefjast klukkan átta á morgnanna og standa fram að hádegi. Verð fyrir tímabilið er krónur 10.000 ...
Meira

Nýr formaður Byggðastofnunar

Ný stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 20. maí s.l. Nýr formaður stjórnar er Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki en hún var áður alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.   ...
Meira

Hjálmar á kollana

Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey, eru um þessar mundir að heimsækja skóla í Skagafirði og Húnavatnssýslum til að afhenda sjö ára gömlum börnum reiðhjólahjálma til eignar.       Kiwanisklúbburinn Drangey í samv...
Meira

Forsætisnefnd með niðurskurðarhnífinn á lofti

Forsætisnefnd alþingis undir formennsku Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur hefur verið með niðurskurðarhnífinn á lofti. Í síðustu viku voru allar áskriftir af Héraðsfréttablöðum skornar niður en þær hafa einkum nýst þingmö...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Laugardaginn 13. júní og sunnudaginn 14. júní er áætlað að halda gæðingamót Þyts og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum.         Keppt verður í tölti opin flokkur, B-flokkur, 2.flokkur, A...
Meira

Skólaslit í V-Hún

Nú fer að líða að því að skólar endi starfsárið þetta missreið. Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2007-2008 verður slitið miðvikudaginn 27. maí kl. 11:00 með athöfn í íþróttahúsi skólans á Laugarbakka. Áæ...
Meira

Þráður fortíðar til framtíðar - opin hönnunarsamkeppni

Ekki þarf að fjölyrða um vinsældir íslensku ullarinnar síðustu misseri. Margir eru að gera skemmtilega hluti úr þessum ódýra og fallega efniviði og á það bæði við um hinn almenna leikmann og sprenglærða listamenn og hönnu
Meira