V-Húnavatnssýsla

Fjórir tilnefndir til umhverfisverðlauna

Af 27 tilnefningum til umhverfisverðlauna Ferðamálastofu koma fjórar af Norðurlandi vestra. Þar eru tilnefnd; Brekkulækur í Miðfirði, Drangeyjarferðir, Selasetur Íslands og sveitarfélagið Skagaströnd. Tilgangur verðlaunanna er a
Meira

Ekki lætin í veðrinu

Það er ekki gert ráð fyrir miklum látum í veðrinu næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og skýjuðu en úrkomulitlu veðri.  Austan 10-15 m/s á annesjum á morgun, annars hægari. Hiti 0 til 7 stig.
Meira

Lögregluumbætti úr 15 - 6

Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í gær greinargerð starfshóps ráðuneytisins um sameiningu lögregluembætta í landinu og skýrslu embættis ríkislögreglustjóra um skilgreiningu á gru...
Meira

Ný Samstaða

  Það var jákvæðni og bjartsýni ríkjandi á stofnfundi á Staðarflöt í Hrútafirði  s.l. laugardag, en þá sameinuðust Verkalýðsfélag Hrútfirðinga og Stéttarfélagið Samstaða í eitt félag sem mun bera nafn þess síðarnef...
Meira

Hætta á að mjaltaþjónar bænda verði óstarfhæfir

 Fóðurblandan h.f og DeLaval A/S hafa undirritað viljayfirlýsingu um að Fóðurblandan taki yfir sölu og þjónustu á vörum DeLaval á Íslandi.  Bbl.is segir að farið er að bera á skorti á varahlutum og rekstrarvörum í DeLaval m...
Meira

Fjölgar mikið á atvinnuleysisskrá

Eftir að atvinnuástand hafði lagast mikið á Norðurlandi vestra í vor og sumar fjölgaði í síðustu viku skyndilega mjög á atvinnuleysisskrá og fjölgaði atvinnulausum á svæðinu úr 88 í 119 á svo til einni viku.   Á heimas...
Meira

Hægt að horfa eftir hentugleikum

SkjáFrelsi er nýjung sem felur það í sér að áskrifendur SkjásEins á Sjónvarpi Símans geta horft á dagskrána þegar þeim hentar. Um er að ræða tækni sem sem býður upp á þann möguleika að sækja innlenda sem erlenda sjónv...
Meira

Þykknar upp í dag

Eftir blíðutíð síðustu daga gerir spáin ráð fyrir að hann þykkni upp síðar í dag með rigningu eða slyddur. Vindur verður að norðaustan 5 - 13 m/s en hvassast verður á Ströndum. Vegir eru greiðfærir nema á Öxnadalsheiði ...
Meira

Ráðstefna um kosti og galla fiskveiðistjórnunarkerfa

Fiskveiðistjórnunarkerfi Vestur-Norðurlanda verða tekin til skoðunar á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins á Íslandi í júní á næsta ári.  Það tilkynnti Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður ráðsins, á Norðurlandaráðs...
Meira

Fundur um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu

Margir velta því fyrir sér hvort það sé mikill vandi að stofna og reka fyrirtæki í ferðaþjónustu. Þessari spurningu og öðrum er ætlunin að svara á fundi sem haldinn verður í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 5. nóvember...
Meira