V-Húnavatnssýsla

Nemendur FNV í Blönduvirkjun

Undir lok vorannar héldu  nemendur verknáms við FNV í náms- og kynnisferð upp í Blönduvirkjun. Það var tekið á móti nemendum í starfsmannahúsi virkjunarinnar þar sem nemendur þáðu glæsilegar veitingar. Eftir veitingarnar var...
Meira

Dimmalimm með tvö folöld

Að Þingeyrum átti sér stað á mánudag sá sjaldgæfi atburður að hryssa kastaði tveimur folöldum. Þetta mun þó gerast af og til en sjaldgæft að bæði folöld komist á legg.         Á vef Hestafrétta er frásögn Helg...
Meira

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Ný stofnun

Heilbrigðisstöfnunin á Hvammstanga mun sameinast öðrum í eina stofnun, Heilbrigðisstofnun Vesturlands ásamt Heilbrigðisstofnuninni Akranesi, Heilsugæslustöðinni Borgarnesi, heilbrigðisstofnanirnar á Snæfellsnesi, Hólmavík og Búð...
Meira

Þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi

BB segir frá því að þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi. Þingmenn NV-kjördæmis, sem og þingmenn annarra kjördæma en Reykjavíkurkjördæmanna og Suðvesturkjördæmis, fá fasta upphæð mánaðarlega, sem nemur 90....
Meira

Góður rekstur Húnaþings vestra árið 2008

Ársreikningur sveitasjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja var lagður fyrir sveitarstjórn í síðustu viku en niðurstaða rekstrarreiknings samstæðunnar er jákvæður um rúmar 10 milljónir. Þá var rekstur málaflokka í samræmi v...
Meira

Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum

Um næstu helgi 16.-17. maí, fer fram Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum Á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Skráningu lýkur kl. 20:00, miðvikudaginn 13.maí og fer fram á heimasíðu Léttis.     Keppt er í eftirtöldum flokkum e...
Meira

Húnvetnsks listsýning í Ráðhúsi Reykjavíkur

Á morgun miðvikudag klukkan 16 verður opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna.   Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýn...
Meira

Vinnuskólinn í V-Hún hefst þriðjudaginn 2. júní

Nú þegar skólum fer að ljúka hefjast aðrar annir hjá skólakrökkum. Í vestur Húnavatssýslu er boðið upp á vinnuskóla eins og víst hvar annarsstaðar og hefst hann þriðjudaginn 2. júní.   Vinnutími fyrir ungmenni fædd árið...
Meira

Félag áhugamanna um spendýrarannsóknir

Á Norðanáttinni er sagt frá Söndru Granquist, dýraatferlisfræðingi, er fékk þá hugmynd að safna saman öllum þeim sem hafa áhuga á og stunda rannsóknir á íslenskum spendýrum. Úr varð að þann 25. apríl. s.l. kom þessi h...
Meira

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

Jón Bjarnason, vinstri grænum, mun stýra ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsmála næstu fjögur árin en ný ríkisstjórn Íslands var kynnt rétt í þessu. Guðbjartur Hannesson var ekki meðal ráðherra samfylkingar sem teflir ...
Meira