Varað við bikblæðingum á þjóðvegi 1
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.05.2025
kl. 17.17
Sólin skín og það er hlýtt og notalegt á landinu. Flestir gleðjast yfir þessu og hafa verið glaðir í talsverðan tíma en það er ekki víst að ökumenn sú kátir. Lögreglan á Norðurlandi vestra vekur athygli á umtalsverðum bikblæðingum víðsvegar um umdæmið, sér í lagi í nágrenni Víðigerðis og Hvammstanga.
Meira