Rokkkórinn heimsækir þrjú sveitarfélög
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
19.03.2025
kl. 11.21
Nú næstu daga stendur mikið til hjá Rokkkórnum þegar hann verður með þrenna tónleika í þremur mismunandi sveitarfélögum. Fyrst verða tónleikar í Lindakirkju í Kópavogi þann 22. mars. nk., því næst verða tónleikar í Miðgarði í Skagafirði 27. mars og að lokum í Félagsheimilinu Hvammstanga 29. mars.
Meira