SSNV fékk fulltrúa stýrihóps stjórnarráðsins um byggðamál í heimsókn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.03.2025
kl. 14.25
Miðvikudaginn 26. febrúar síðastliðinn heimsóttu fulltrúar stýrihóps stjórnarráðsins um byggðamál ásamt fulltrúum Byggðastofnunar starfsmenn SSNV á Hvammstanga. Fundurinn var gagnlegur og var fjallað um margvísleg málefni sem tengjast uppbyggingu og þróun svæðisins.
Meira