Prjónuð póstkort hjá Textílmiðstöð Íslands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2021
kl. 11.15
Við hitum upp fyrir Prjónagleðina 2021 með því að bjóða upp á spennandi prjónanámskeið með Deborah Gray á netinu. Langar þig að prófa eitthvað nýtt í prjóni, stíga aðeins útfyrir boxið og láta reyna á hugmyndaflugið? Hvernig líst þér á að læra að hanna og prjóna þín eigin póstkort? Þú gætir jafnvel eignast prjónapennavin sem þú skiptist á fallega útprjónuðum póstkortum við.
Meira