Lið Kormáks/Hvatar í vænlegri stöðu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
28.08.2021
kl. 14.19
Fyrsta umferðin í úrslitakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu var leikin í gær. Á Blönduósi tóku heimamenn í liði Kormáks/Hvatar á móti liði Álftaness og var reiknað með hörkuleik. Húnvetningar áttu ágætan leik og voru sprækara liðið en eina mark leiksins gerðu heimamenn seint í leiknum og fara því með ágæta stöðu í seinni leik liðanna sem fram fer á OnePlus-vellinum þriðjudaginn 31. ágúst.
Meira
