Skólahreysti hefst í dag
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
30.04.2025
kl. 15.00
Fyrstu tveir riðlar í Skólahreysti 2025 verða í dag miðvikudaginn 30. apríl á Akureyri og fara þeir fram í Íþróttahöllinni kl. 17.00 og kl. 20.00 í beinni útsendingu á RÚV. Í fyrri riðli kvöldsins keppa Árskóli, Varmahlíðarskóli og Gr. Húnaþings vestra ásamt fimm öðrum skólum.
Meira
