Íbúafundur í Húnaþingi vestra vegna opnunartíma leikskóla og frístundar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.02.2025
kl. 09.43
Stytting vinnuvikunnar hjá starfsfólki Húnaþings vestra, sem tók gildi 1. nóvember á síðasta ári og þýðir að full vinnuvika er 36 stundir, veldur mönnunarvanda m.a. í leikskóla og frístund sveitarfélagsins. Af þessu tilefni boðar sveitarfélagið til íbúafundar þriðjudaginn 18. febrúar.
Meira