Fíkniefnahlaupbangsar í umferð á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.06.2020
kl. 12.23
Lögreglunni Norðurlandi vestra hafa borist áreiðanlegar upplýsingar þess efnis að hlaupbangsar eða hlaupkubbar sem innihalda fíkniefni séu í umferð á svæðinu. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að um grafalvarlegt mál sé að ræða því eins og nýleg dæmi sanna er þarna um að ræða mjög hættuleg efni.
Meira
