Starfsfólk vantar á fjölskyldusvið Húnaþing vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.07.2019
kl. 13.14
Leitað er að starfsfólki sem getur unnið við liðsveislu á heimili fatlaðs einstaklings í Húnaþingi vestra. Starfið felur í sér aðstoð við athafnir daglegs lífs, aðallega við umönnun en um er að ræða tímavinnu þar sem farið er nokkru sinnum á dag á heimilið í 1-2 tíma í senn.
Meira
