Lífshlaupið hófst í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2019
kl. 16.15
Lífshlaupið var ræst í tólfta sinn í Breiðholtsskóla í morgun við mikla gleði viðstaddra. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og Garðar Svansson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ ávörpuðu gesti og kepptu í skemmtilegri þraut í anda Skólahreystis.
Meira
