V-Húnavatnssýsla

Ferðasaga: Gönguferð með Ferðafélagi Ísland um Friðland að Fjallabaki - Græni hryggur og Hattver

Róbert Daníel Jónsson og Erna Björg Jónmundsdóttir á Blönduósi hafa verið dugleg við það að fara í göngur víðsvegar um landið sem og erlendis. Blaðamaður Feykis hafði samband við þau og forvitnaðist um göngu sem þau fóru í á dögunum um Friðlandið að Fjallabaki.
Meira

Jafntefli á Hvammstangavelli

Sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar tók á móti liði Kríu á Hvammstangavelli á laugardaginn. Aðstæður voru ekki góðar en mígandi rigning og hávaðarok var þegar leikurinn hófst. Stuttu seinna hætti að rigna en vindurinn ákvað að ferðast aðeins hraðar. Fjöldi áhorfenda var á leiknum en óformleg talning gaf 90 áhorfendur.
Meira

Tilkynning frá Kiwanisklúbbnum Drangey

Komið hefur í ljós að mistök urðu við vinnslu á þjónustu- og viðskiptaskrá Skagafjarðar og þjónustu- og viðskiptaskrá Húnavatnssýslna, sem gefnar eru út af Kiwanisklúbbnum Drangey og er ein okkar helsta leið til að afla fjár til styrkveitinga klúbbsins.
Meira

Áhersla lögð á umhverfisvernd á Eldi í Húnaþingi

Strandhreinsun að Söndum fór fram í gærmorgun á Eldi í Húnaþingi. Sagt er frá þessu á vef Rúv.is en í samtali við Gretu Clough, listrænan stjórnanda Elds í Húnaþingi, kom fram að fólk á öllum aldri hafi tekið þátt í viðburðinum í fallegu veðri.
Meira

Sumarlokun Nýprents

Starfsmenn Nýprents og Feykis skelltu sér í sumarfrí 27. júlí. Nýprent opnar aftur mánudaginn 13. ágúst og næstu blöð koma út 15. ágúst.
Meira

Litið við hjá ferðaþjónustuaðilum - Gisting og góðar veitingar við þjóðveginn

Í Víðigerði við þjóðveg 1 í Víðidal hefur um langan tíma verið rekin veitingasala. Fyrir fjórum árum festu núverandi eigendur kaup á staðnum og síðan þá hafa umtalsverðar breytingar orðið á staðnum. Feykir hitti mæðginin Kristin Bjarnason og Guðlaugu Jónsdóttur að máli og fékk þau til að segja sér frá rekstrinum og þeim framkvæmdum sem þau hafa staðið í undanfarin ár.
Meira

Nóg um að vera á Eldi í Húnaþingi

Mikið hefur verið um að vera á Eldi í Húnaþingi. Vel heppnaðir tónleikar Sverris og Halldórs í Borgarvirki fóru fram í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni og var stemmning mjög góð.
Meira

Fimm laga lostæti og girnileg ávaxtakaka í eftirrétt

Guðríður M. Stefánsdóttir eða Stella Stefáns, var matgæðingur vikunnar í 29. tbl Feykis 2016. Stella kemur frá Glæsibæ í Staðahreppi en býr ásamt eigimanni sínum, Jóni Björgvini Sigvaldasyni, á Sauðárkróki. Býður hún lesendum upp á gómsætan fiskrétt, gróft snittubrauð með sjávarsalti sem meðlæti og girnilega ávaxtaköku sem eftirrétt.
Meira

Vegleg dagskrá á Eldi í Húnaþingi

Á dagskránni í dag, föstudag, má meðal annars finna bjórjóga sem verður í Félagsheimilinu kl. 16:00, heimsmeistarakeppnin í Kleppara fer fram í Grunnskóla Húnaþings vestra kl. 16:00 og hið árlega Flemmingpútt fer fram við heilsugæsluna kl. 17:00.
Meira

Laxveiði dræmari en í fyrra

Veiði í húnvetnskum laxveiðiám hefur verið heldur dræm það sem af er sumri sé miðað við veiðitölur undanfarinna tveggja ára. Á lista sem birtur var á fimmtudag má sjá að Miðfjarðará er nú í fimmta sæti yfir aflahæstu ár landsins með 1058 laxa en á sama tíma í fyrra höfðu veiðst 1458 laxar. Blanda situr í níunda sætinu þar sem veiðin er 668 laxar en sambærileg tala í fyrra var 913.
Meira