Eldur í Húnaþingi á næsta leiti
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Það var lagið
11.07.2018
kl. 09.23
Unglist kynnir með stolti hina árlegu hátíð Eld í Húnaþingi sem nú er haldin í 16. sinn 25. – 29. júlí næstkomandi. Dagskráin er sneisafull af fjölskylduatburðum, tónlist, sviðslistum, fyrirlestrum, íþróttaviðburðum og leikjum sem allir geta tekið þátt í.
Meira
