Sjálfstæðisflokkur með þrjá og Framsókn með tvo
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.10.2016
kl. 01.56
Rétt fyrir klukkan tvö var búið að telja 5000 atkvæði í Norðvesturkjördæmi, eða um fjórðung þess fjölda sem er á kjörskrá. Samkvæmt þeim fengi Sjálfstæðisflokkurinn þrjá menn kjörna, Framsóknarflokkur tvo, Píratar einn, Samfylking einn, og VG einn. Tölur um kjörsókn liggja ekki fyrir.
Meira