Orkusalan gefur hleðslustöðvar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.10.2016
kl. 09.01
Í morgun tilkynnti Orkusalan að fyrirtækið muni gefa öllum sveitarfélögum á landinu hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla. Kostnaður við verkefnið gæti numið ríflega 200 milljónum króna. Með gjöfinni vill fyrirtækið ýta undir rafbílavæðingu í landinu og ýta við fyrirtækjum og stofnunum að setja upp slíkar stöðvar við bílastæði sín.
Meira