Flokkur fólksins býður fram í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.10.2016
kl. 09.10
Nýtt heiðarlegt stjórmálaafl, eins og Flokkur fólksins kynnir sig, mun bjóða fram í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Flokkur fólksins gefur sig út fyrir að berjast af hugsjón fyrir þá sem hafa orðið fyrir ójafnrétti, mismunun, lögleysu og fátækt.
Meira