Bolir fyrir þá sem lifa það af að keyra Vatnsnesveg
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.11.2016
kl. 13.25
Selasetrið á Hvammstanga hefur látið framleiða boli með nýstárlegri merkingu, til minningar fyrir þann sem keyrir Vatnsnesveg og lifir það af. I survived road 711, stendur framan á bolnum sem má á íslensku útleggja sem Ég lifði það af að keyra Vatnsnesveg.
Meira