feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.05.2017
kl. 08.24
Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn á Blönduósi, segir á Húna.is að hann hafi kallaður á skrifstofu nýs lögreglustjóra Norðurlands vestra sl. fimmtudag og verið tilkynnt þar formálalaust að starf hans væri lagt niður frá og með 1. júní 2017. Honum hafi verið tjáð að hann mætti hætta störfum þá strax sem hann kaus að gera.
Meira