V-Húnavatnssýsla

Nýtt deiliskipulag fyrir Borgarvirki samþykkt

Meira

Afar háar frjótölur þessa dagana

Óvenjugott veðurfar á landinu undanfarin misseri hefur leitt til þess að gróðurinn er mun fyrr á ferðinni þetta vorið en vanalega. Það hefur í för með sér að frjótölur eru nú mjög háar og á Akureyri mældust frjótölur birkifrjókorna 658 á sunnudaginn en það er allra hæsta frjótala sem mælst hefur á einum sólarhring á landinu samkvæmt frétt RUV í gær.
Meira

Á erfitt með að segja nei

Áskorandpenni - Ómar Eyjólfsson Hvammstanga
Meira

Ósáttir við framkvæmdir á landareigninni

Eigendur jarðarinnar Barðs í Húnaþingi vestra telja að verið sé að grafa hitaveitulögn í gegnum land þeirra í óleyfi. Vilja þeir stöðva framkvæmdir og halda því fram að sveitarfélagið Húnaþing vestra hafi ekki framkvæmdaleyfi í þeirra landareign. Á Rúv.is kemur fram að verktakinn hafi verið kominn um 300 metra inn í landið.
Meira

Opnun sýningar á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Tilkynning frá Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna Laugardaginn 27. maí kl. 14:00 verður sýningin „Þar sem firðir og jöklar mætast“. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923 opnuð.
Meira

Íslandsmeistaramótið í ísbaði í dag

Íslandsmeistaramótið í ísbaði verður haldið í sundlauginni á Blönduósi í dag klukkan 17:15 og verða keppendur sex. Benedikt Lafleur mun kynna heilsugildi ísbaða og meistararitgerð sína Vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Svo verður keppt í því hver getur verið lengst ofan í ísbaði.
Meira

Húni 2016 komin út

38. árgangur Húna ársrits Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út. Að vanda eru í ritinu frásagnir, greinar, ljóð og fréttir úr héraði auk þess sem látinna er minnst. Meðal efnis í ritinu er greinin „Staðarskáli er Ísland“ viðtal Georgs Jóns Jónssonar við Báru Guðmundsdóttur á Stað og grein Ólafs Gríms Björnssonar fræðimanns um Stefán Jónsson lækni frá Hrísakoti. Útgáfa ritsins er styrkt af Uppbyggingasjóði Norðurlands vestra.
Meira

Blásið til leiks í C-riðli 4. deildar Íslandsmótsins

Knattspyrnusumarið í Húnaþingum hófst sunnudaginn 21. maí þegar blásið var til leiks í C-riðli 4. deildar Íslandsmótsins. Sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar mætir til leiks með nýtt blóð í bland við eldra, eins og síðastliðin ár, en þetta er fimmta árið sem hinir fornu fjendur frá Hvammstanga og Blönduósi mæta hönd í hönd til leiks í mótinu.
Meira

Stoltur af mörgu sem nú er að baki

Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn á Blönduósi, segir á Húna.is að hann hafi kallaður á skrifstofu nýs lögreglustjóra Norðurlands vestra sl. fimmtudag og verið tilkynnt þar formálalaust að starf hans væri lagt niður frá og með 1. júní 2017. Honum hafi verið tjáð að hann mætti hætta störfum þá strax sem hann kaus að gera.
Meira

Sunnudagsljóðið

Sunnudagsljóðið að þessu sinni heitir Undur og er eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur.
Meira