Nóg að gera hjá atvinnuráðgjöfum
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
18.10.2016
kl. 17.23
Atvinnuráðgjöf hefur verið í boði á Norðurlandi vestra síðan árið 1982. Það eru sveitarfélögin og byggðastofnun sem kosta starfsemina og hjá SSNV starfa í dag sex atvinnuráðgjafar í 5,5 stöðugildum. Veita þeir ráðgjöf á sviði atvinnuuppbyggingar, nýsköpunar og menningarmála til einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélaga.
Meira