Fundað um riðuveiki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.10.2016
kl. 14.24
Í tilkynningu frá Þórði Pálssyni, dýraeftirlitsmanni hjá Mast á Norðurlandi vestra, kemur fram að haldinn Haldinn verði kynningarfundur um riðuveiki í Miðgarði Varmahlíð á morgun, miðvikudaginn 12. október. Hefst fundurinn kl. 20:30.
Meira