Framboðslisti Vg samþykktur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.09.2016
kl. 08.23
Listi Vinstri Grænna í Norðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninga 2016 var samþykktur á félagsfundi kjördæmisráðs sem haldinn var í gærkvöldi. Þrjú efstu úr forvalskosningunum halda sætum sínum en Lárus Ástmar Hannesson sem endaði í 4. sæti færist í það 14. og Rúnar Gíslason úr Borgarnesi tekur hans sæti. Rúnar endaði í því sjötta í kosningunum.
Meira