Fermingin og undirbúningur hennar með því skemmtilegasta við starfið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.04.2017
kl. 16.30
Séra Halla Rut Stefánsdóttir er sóknarprestur á Hofsósi og þjónar auk þess fimm öðrum sóknum í nágrenninu. Í vor mun hún ferma sex börn í fimm athöfnum. Halla segir ferminguna og fermingarundirbúninginn skipta börnin miklu máli og hún er ekki sammála því sem oft er haldið fram að börnin fermist aðallega vegna gjafanna.
Meira
