Fundað verður með ráðherra um löggæslumál í Húnaþingi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2016
kl. 11.30
Löggæslumál á Norðurlandi vestra, ekki hvað síst í Húnaþingi vestra, hafa verið mikið í umræðunni í kjölfar þess þegar bíll fór í höfnina á Hvammstanga 24. ágúst sl. Sveitarstjórn og byggðaráð Húnaþings vestra hefur fjallað um viðbragðstíma lögreglu, og einnig hefur verið fjallað um aðstæður á Blöndubrú vegna viðhalds þar.
Meira