Alþjóðleg vinnustofa hjá BioPol ehf á Skagaströnd
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.09.2016
kl. 13.23
Í vikunni mun BioPol ehf í samstarfi við Háskólann á Akureyri halda alþjóðlega vinnustofu þörungasérfræðinga alls staðar að úr heiminum á Skagaströnd. Dr. Bettina Scholz starfsmaður BioPol ehf og Háskólans á Akureyri hefur haft frumkvæði að því að kalla saman 25 vísindamenn frá 11 þjóðlöndum til Skagastrandar til þess að sækja vinnustofu sem ber yfirskriftina 2nd Plankton Chytridiomycosis Workshop 15th – 17th september 2016.
Meira