Kynlíf, kjólar og rabb-a-babb
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.09.2016
kl. 14.13
Í nýjum Feyki sem kom út í dag kennir ýmissa grasa. Í aðalviðtali er Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Aþingis sem brátt lætur af störfum eftir áratuga farsælt starf. Hann segir m.a. frá því þegar hann laumaðist á kaffistofu fiskvinnsluverkstjórans og hringdi í ritstjóra Vísis og bað um vinnu sem blaðamaður. Þá ræðir hann um pólitíkina og þær breytingar sem hafa átt sér stað á þeim vettvangi og svo það sem honum er mikið hugleikið, tengsl hans við Skagafjörð.
Meira