Birnur á Hvammstanga sigursælar
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
14.03.2017
kl. 08.39
Kvennalið Kormáks á Hvammstanga í blaki, Birnurnar, gerði góða ferð suður á Álftanes um helgina á hraðmót sem haldið var til styrktar kvennalandsliðinu í blaki. Alls var keppt í sex deildum og voru reglur frábrugnar því sem venja er þar sem spilað var upp á tíma en ekki til stiga eins og venja er.
Meira
