Krefjast viðbótarfjármagns í Vatnsnesveg
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.10.2016
kl. 19.12
Sveitarstjórn Húnaþings vestra fagnar því að í nýsamþykktri samgönguáætlun 2015-2018 sé gert ráð fyrir framkvæmdum við brúarstæði Tjarnarár á Vatnsnesi, enda hafi framkvæmdin verið baráttumál um árabil. Hún sé þó ekki nægileg til að laga ástand vegarins og kemur ekki í veg fyrir hættuástand né styttir hún ferðatíma skólabarna í skóla.
Meira
